Síða 1 af 1

Inranet spurning

Sent: Sun 04. Jan 2009 23:01
af Selurinn
Jæja ég þarf að setja upp kerfi á local neti þar sem einungis ákveðnir notendur komast á og svo framvegis.
Með hverju mæliði með í svona.

Þið vitið, svona svæði :)

P.S. gott Remote forrit, er VNC málið?

Re: Inranet spurning

Sent: Mán 05. Jan 2009 00:30
af Selurinn
bump

Re: Inranet spurning

Sent: Mán 05. Jan 2009 00:41
af zedro
O hell no, Selur.

Ef þú bömpar þennan þráð aftur innan 24 stunda færðu aðvörun og þráðurinn verður fjarlægður!

Re: Inranet spurning

Sent: Mán 05. Jan 2009 01:49
af Blackened
Selurinn skrifaði:Jæja ég þarf að setja upp kerfi á local neti þar sem einungis ákveðnir notendur komast á og svo framvegis.
Með hverju mæliði með í svona.

Þið vitið, svona svæði :)

P.S. gott Remote forrit, er VNC málið?


Svona svæði? til að deila dvergaklámi þá eða?.. nei ég veit ekki hvernig svæði þú ert að tala um ;)

En ef þú ert að tala um gagnadeilingu.. DC++ höbb með passwordi?

Re: Inranet spurning

Sent: Mán 05. Jan 2009 06:22
af Selurinn
Innranet átti það að vera.
Á Local neti sagði ég, svokallaður internal server.
Er fólk yfirleitt bara þá að notast við venjulegt file sharing, hvernig er þá hægt að nota password á ákveðnar möppur?

Re: Inranet spurning

Sent: Mán 05. Jan 2009 09:13
af Pandemic
Ég nota Windows 2003 server og RealVnc gefur sig vel.

Re: Inranet spurning

Sent: Mán 05. Jan 2009 19:49
af depill
Ég er svo viðkvæmur fyrir því að sjá ekki hraða og hvað ég er að gera, og finnst almennt CIFS ekki vera standa sig nógu vel í file-sharing hraða samanborið við SFTP og FTP, mín file-sharing vél er Mac Mini, SFTP inná hana og transfera allt þannig yfir á aðrar vélar.

Ef þú ætlar að keyra Windows á vélinni myndi ég henda bara upp FileZilla server og þú getur bara valið þær möppur sem sér hver notandi á að geta farið í, þannig geturðu falið klámið þitt.

Ef á Linux, þá eru til fullt af FTP serverum, best að nota þann sem kemur default með distronu. ( Eða bara sleppa því allover og SFTPa, þarft bara openssh til þess )

Re: Inranet spurning

Sent: Mán 05. Jan 2009 19:57
af Kristján Gerhard
Mér dettur einna helst í hug OpenLDAP eða Active Directory í Windows Server, meiri vinna að setja það upp en gefur þér möguleika á að keyra ýmsar aðrar þjónustur samhliða ef þér dyttir það í hug. Borgar sig kannski ekki fyrir fá notendur.