Router+Router vandamál
Sent: Sun 04. Jan 2009 19:42
Sælir,
Nú kom sá tími að mig langaði að skipta um router, ekkert þarf að nefna ástæðuna en ég þurfti þess.
Routeirnn sem ég var með fyrir var frá Vodafone og er P-600HW-D1 og virkaði hann alveg.
Núna set ég upp WRT350N(Linksys) router ásamt Zyxel routernum.
Mig langaði að nota Zyxelinn sem bara módem með slökkt á DHCP svo hann sé ekki að úthluta IP tölum ásamt nýja routernum. (og get ómögulega kveikt á því aftur vera með einhberjar tölur í minnir mig LPT eða LDP or sum)
Uppsetning endar þannig að ég set DHCP server á "none" á Zyxelinn og breyti IP töluna á honum í 192.168.1.2, svo Linksysinn geti notað 192.168.1.1 IP töluna.
Í upspetningu á Linksys notaði ég DHCP (Automatic Configuration), svo var möguleikar á PPPoE og PPPT og Static IP og eitthvað bull sem ég hef ekki hugmynd um hvað er.
Þegar allt er uppsett kemst ég inná báða routera í gegnum IE (192.168.1.1/192.168.1.2) svo að tengingin á milli routera virkar.
Hinsvegar get ég ómögulega komist á netið.
Spurningin er, þarf ég að gera eitthvað til þess að Linksysinn viti að hann eigi að taka net úr Zyxelinum. (ATH, Linksysinn er líka með módem, en það er vesen hérna með það á þessu blessaða landi svo ég ætlaði að fá Zyxelinn til að vera módemið)
Breyta Zyxelinn í einhversskonar gateway? :S
Afþví að Linksysinn vill úthluta Zyxelinn IP tölu en getur ekki, ég stillti hann bara manually á 192.168.1.2.
Einhversskonar bridging sem ég þarf á Zyxelinn? Ég sé að það er bæði Routing og Bridginn, routing er valið en ég finn ekki hvar ég breyti því :S
En hvað eftir annað gengur ekkert. Búinn að slökkva á Firewall á Lynksisnum og gera allow á öllu sem ég finn, en ég hlýt að gleyma einhverju?
Tenging milli Zyxels og Linksys eru bæði port 1. Nota ekki Internet portið á Linksysinn, ég prófaði það samt en þá kom bara TCP/IP communication error í setup wizard hjá Linksysnum.
Allt klárast í upspetningu hjá Linksys, nema þegar hann fer að prófa internet segist hann ekki geta tengst því og gefur enga ástæðu.
Einhver snillingur þarna úti sem getur hjálpað? Því fyrr ég fæ svar því betra því þetta þarf að vera komið upp í fyrramálið. (Þarf að klára í kvöld)
Ég sem hélt að þetta átti að vera easy as pie nema bara að slökkva á DHCP á eldri routernum en svo virðist ekki vera.
P.S. búinn að prófa að switcha IP tölum á routerum líka og ekkert virkar. (Local net virkar, tölvur fá úthlutaða IP tölu frá Linksysnum) 192.168.1.100-149
Subnet Mask er það sama á báðum 255.255.255.0, nema á Zyxel fyrir Internet sem er 255.255.255.255 :S
Ekki þarf ég crossover á milli routera? Ég get browsað báða........
Er bara leyfi fyrir eitt Default Gateway? Á þá Zyxelinn að vera Default gateway en ekki Linksysinn, þarf ég þá alltaf að handstimpla IP tölurnar?
ipconfig
Default Gateway 192.168.1.1 (Linksys)
IP 192.168.1.100
Kær kveðja....Selurinn
Nú kom sá tími að mig langaði að skipta um router, ekkert þarf að nefna ástæðuna en ég þurfti þess.
Routeirnn sem ég var með fyrir var frá Vodafone og er P-600HW-D1 og virkaði hann alveg.
Núna set ég upp WRT350N(Linksys) router ásamt Zyxel routernum.
Mig langaði að nota Zyxelinn sem bara módem með slökkt á DHCP svo hann sé ekki að úthluta IP tölum ásamt nýja routernum. (og get ómögulega kveikt á því aftur vera með einhberjar tölur í minnir mig LPT eða LDP or sum)
Uppsetning endar þannig að ég set DHCP server á "none" á Zyxelinn og breyti IP töluna á honum í 192.168.1.2, svo Linksysinn geti notað 192.168.1.1 IP töluna.
Í upspetningu á Linksys notaði ég DHCP (Automatic Configuration), svo var möguleikar á PPPoE og PPPT og Static IP og eitthvað bull sem ég hef ekki hugmynd um hvað er.
Þegar allt er uppsett kemst ég inná báða routera í gegnum IE (192.168.1.1/192.168.1.2) svo að tengingin á milli routera virkar.
Hinsvegar get ég ómögulega komist á netið.
Spurningin er, þarf ég að gera eitthvað til þess að Linksysinn viti að hann eigi að taka net úr Zyxelinum. (ATH, Linksysinn er líka með módem, en það er vesen hérna með það á þessu blessaða landi svo ég ætlaði að fá Zyxelinn til að vera módemið)
Breyta Zyxelinn í einhversskonar gateway? :S
Afþví að Linksysinn vill úthluta Zyxelinn IP tölu en getur ekki, ég stillti hann bara manually á 192.168.1.2.
Einhversskonar bridging sem ég þarf á Zyxelinn? Ég sé að það er bæði Routing og Bridginn, routing er valið en ég finn ekki hvar ég breyti því :S
En hvað eftir annað gengur ekkert. Búinn að slökkva á Firewall á Lynksisnum og gera allow á öllu sem ég finn, en ég hlýt að gleyma einhverju?
Tenging milli Zyxels og Linksys eru bæði port 1. Nota ekki Internet portið á Linksysinn, ég prófaði það samt en þá kom bara TCP/IP communication error í setup wizard hjá Linksysnum.
Allt klárast í upspetningu hjá Linksys, nema þegar hann fer að prófa internet segist hann ekki geta tengst því og gefur enga ástæðu.
Einhver snillingur þarna úti sem getur hjálpað? Því fyrr ég fæ svar því betra því þetta þarf að vera komið upp í fyrramálið. (Þarf að klára í kvöld)
Ég sem hélt að þetta átti að vera easy as pie nema bara að slökkva á DHCP á eldri routernum en svo virðist ekki vera.
P.S. búinn að prófa að switcha IP tölum á routerum líka og ekkert virkar. (Local net virkar, tölvur fá úthlutaða IP tölu frá Linksysnum) 192.168.1.100-149
Subnet Mask er það sama á báðum 255.255.255.0, nema á Zyxel fyrir Internet sem er 255.255.255.255 :S
Ekki þarf ég crossover á milli routera? Ég get browsað báða........
Er bara leyfi fyrir eitt Default Gateway? Á þá Zyxelinn að vera Default gateway en ekki Linksysinn, þarf ég þá alltaf að handstimpla IP tölurnar?
ipconfig
Default Gateway 192.168.1.1 (Linksys)
IP 192.168.1.100
Kær kveðja....Selurinn