eeebuntu uppsetning - partitioning


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

eeebuntu uppsetning - partitioning

Pósturaf coldcut » Sun 04. Jan 2009 05:38

Sælir drengir

Þannig er mál með vexti að ég er að fara að installa eeebuntu 2 á asus eee-inn minn. Harði diskurinn er 46 og ég er með 1gb minni.
Þannig að ég var að spá hvernig ég eigi að partitiona diskinn...vil hafa eins lítið pláss eins og ég get fyrir allt. Ég hef til dæmis heyrt að maður eigi ekki að hafa swap á þessum tölvum, er það rétt?

Á samt 2gb "myndavélaminniskort" sem ég hef verið að nota og mun nota í henni fyrir dót en vill helst hafa líka laust pláss í tölvunni sjálfri.

Einhver sem getur gefið mér ráð?

EDIT: nei fyrirgefið mér...ég nota bara guided partitioning ;)