Vandamál með install í XP *leyst*
Sent: Lau 03. Jan 2009 08:21
Bara núna nýlega, eða strax eftir að ég setti inn Lef4Dead leikinn í tölvuna mína, þá hefur tölvan sagt í hvert einasta skiptið sem ég reyni að installa einhverju að þá eru skrárnar currupt. Ég lendi í veseni með L4D í tölvunni og var búinn að komast að því gegnum Google leit að það eru árekstrar á milli L4D og nýjustu display driverana fyrir nVidia, þannig ég reyndi að ná í eldri drivera frá nVidia síðunni og setja upp. Prófaði tvær útgáfur en í þeim báðum kom upp villa sem segir að það er ekki hægt að extracta vegna þess að skráin er currupt og ég þarf að redda mér nýrri.
Svo var ég að reyna að setja upp C&C Generals, á til hérna First Decade pakkann. Alltaf þegar ég reyndi að installa þá kom villa í audio setup, hvort sem það var music eða speach eða hvað. Sagði að skrárnar voru gallaðar. Ég prófaði Retry en það gekk ekki svo ég hékk bara á Ignore takkanum, ég þarf varla að segja leikurinn virkaði að sjálfsögðu ekki. Loadar myndböndin og crashar svo um leið og það er komið að menu. Síðan ætlaði ég bara að taka leikinn út en núna get ég það ekki einusinni! Þegar ég fer í Uninstall þá kemur "Setup.exe has encountered a problem and needs to stop." eða álika, man ekki alveg hver villan var, er í fartölvunni í öðru húsi núna. En þetta er villa sem ég hef aldrei áður séð í XP, ekkert error report eða neitt.
Ég er með XP Pro, búinn að update-a í SP3 og með öll update í lagi. Veit einhver hvað gæti verið að? SS. af hverju ég virðist ekki getað installað einu né neinu í tölvuna lengur?
Svo var ég að reyna að setja upp C&C Generals, á til hérna First Decade pakkann. Alltaf þegar ég reyndi að installa þá kom villa í audio setup, hvort sem það var music eða speach eða hvað. Sagði að skrárnar voru gallaðar. Ég prófaði Retry en það gekk ekki svo ég hékk bara á Ignore takkanum, ég þarf varla að segja leikurinn virkaði að sjálfsögðu ekki. Loadar myndböndin og crashar svo um leið og það er komið að menu. Síðan ætlaði ég bara að taka leikinn út en núna get ég það ekki einusinni! Þegar ég fer í Uninstall þá kemur "Setup.exe has encountered a problem and needs to stop." eða álika, man ekki alveg hver villan var, er í fartölvunni í öðru húsi núna. En þetta er villa sem ég hef aldrei áður séð í XP, ekkert error report eða neitt.
Ég er með XP Pro, búinn að update-a í SP3 og með öll update í lagi. Veit einhver hvað gæti verið að? SS. af hverju ég virðist ekki getað installað einu né neinu í tölvuna lengur?