Bara núna nýlega, eða strax eftir að ég setti inn Lef4Dead leikinn í tölvuna mína, þá hefur tölvan sagt í hvert einasta skiptið sem ég reyni að installa einhverju að þá eru skrárnar currupt. Ég lendi í veseni með L4D í tölvunni og var búinn að komast að því gegnum Google leit að það eru árekstrar á milli L4D og nýjustu display driverana fyrir nVidia, þannig ég reyndi að ná í eldri drivera frá nVidia síðunni og setja upp. Prófaði tvær útgáfur en í þeim báðum kom upp villa sem segir að það er ekki hægt að extracta vegna þess að skráin er currupt og ég þarf að redda mér nýrri.
Svo var ég að reyna að setja upp C&C Generals, á til hérna First Decade pakkann. Alltaf þegar ég reyndi að installa þá kom villa í audio setup, hvort sem það var music eða speach eða hvað. Sagði að skrárnar voru gallaðar. Ég prófaði Retry en það gekk ekki svo ég hékk bara á Ignore takkanum, ég þarf varla að segja leikurinn virkaði að sjálfsögðu ekki. Loadar myndböndin og crashar svo um leið og það er komið að menu. Síðan ætlaði ég bara að taka leikinn út en núna get ég það ekki einusinni! Þegar ég fer í Uninstall þá kemur "Setup.exe has encountered a problem and needs to stop." eða álika, man ekki alveg hver villan var, er í fartölvunni í öðru húsi núna. En þetta er villa sem ég hef aldrei áður séð í XP, ekkert error report eða neitt.
Ég er með XP Pro, búinn að update-a í SP3 og með öll update í lagi. Veit einhver hvað gæti verið að? SS. af hverju ég virðist ekki getað installað einu né neinu í tölvuna lengur?
Vandamál með install í XP *leyst*
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Vandamál með install í XP *leyst*
Síðast breytt af Danni V8 á Lau 03. Jan 2009 12:27, breytt samtals 1 sinni.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með install í XP
löglegt eintak?
mátt kannski reyna að redda þér registry mechanic,eða TuneUp Utilities 2008,gæti hjálpað os-inu hjá þér....með þetta "kvef"...
mátt kannski reyna að redda þér registry mechanic,eða TuneUp Utilities 2008,gæti hjálpað os-inu hjá þér....með þetta "kvef"...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með install í XP
Allt 100% löglegt.
Eru þessi forrit ekki þessi týpísku registry cleaner forrit, leyfir þér að setja þau upp, scanna tölvuna, finna hundruðir "problems" og svo ekki lagi nema 10% af þeim?
Eru þessi forrit ekki þessi týpísku registry cleaner forrit, leyfir þér að setja þau upp, scanna tölvuna, finna hundruðir "problems" og svo ekki lagi nema 10% af þeim?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með install í XP *leyst*
Náði að leysa vandamálið sjálfur með nokkrum klukkutímum af Google search. Ég er núna búinn að kema allt internetið og ég fann lausn. Þurfti að fara í Registry og eyða leiknum úr "Uninstall" SS. listanum yfir forrit sem koma í Add/Remove Programs, eftir að ég eyddi leiknum manually.
Svo þurfti ég að búa til .iso af disknum og installa í gegnum það þar sem svo virðist vera sem að geisladrifið mitt nær ekki að senda gögni frá sér nógu stöðugt eða eitthvað bull, allavega kom alltaf error þegar ég installið gegnum CD en allt í lagi eftir að ég bjó til .iso af disknum og installaði með þann file mountaðan á Deamon Tools..
Bara furðulegt dæmi
Svo þurfti ég að búa til .iso af disknum og installa í gegnum það þar sem svo virðist vera sem að geisladrifið mitt nær ekki að senda gögni frá sér nógu stöðugt eða eitthvað bull, allavega kom alltaf error þegar ég installið gegnum CD en allt í lagi eftir að ég bjó til .iso af disknum og installaði með þann file mountaðan á Deamon Tools..
Bara furðulegt dæmi
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með install í XP *leyst*
Enda eru tölvur furðuleg reiknidæmi....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með install í XP *leyst*
emmi skrifaði:Ertu með SATA geisladrif?
Nei IDE
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x