Pirrandi vandamál
Sent: Þri 30. Des 2008 23:17
Ég er hérna á Acer fartölvu en netið í henni virðist af og til krassa hjá mér.
Það dettur út í tölvunni minni nánast alltaf þegar ég spila tölvuleiki, alveg sama hvernig tölvuleiki allt frá Cod upp í leikjanet leiki. Síðan dettur það líka mjög oft út bara tilviljunarkennt. Þegar ég ætla svo að tengja það aftur þá kemur það bara upp að tölvan finnur ekkert net og ekkert gengur þangað til að ég loksins restarta bara tölvunni.
Er það ekki alveg örugglega netkortið sem er í fucki hjá mér ? Er hægt að skipta út netkorti í fartölvum eða einhvað til að láta þetta rugl hætta maður er orðinn virkilega pirraður á þessu rugli. En netkortið sem ég er með núna er bara netkortið sem var í tölvunni þegar ég keypti hana nýja.
P.S. Netið dettur ekki út nema ég sé tengdur þráðlaust.
Það dettur út í tölvunni minni nánast alltaf þegar ég spila tölvuleiki, alveg sama hvernig tölvuleiki allt frá Cod upp í leikjanet leiki. Síðan dettur það líka mjög oft út bara tilviljunarkennt. Þegar ég ætla svo að tengja það aftur þá kemur það bara upp að tölvan finnur ekkert net og ekkert gengur þangað til að ég loksins restarta bara tölvunni.
Er það ekki alveg örugglega netkortið sem er í fucki hjá mér ? Er hægt að skipta út netkorti í fartölvum eða einhvað til að láta þetta rugl hætta maður er orðinn virkilega pirraður á þessu rugli. En netkortið sem ég er með núna er bara netkortið sem var í tölvunni þegar ég keypti hana nýja.
P.S. Netið dettur ekki út nema ég sé tengdur þráðlaust.