Tengjast vnc server sem er með proxy fyrir
Sent: Sun 28. Des 2008 21:35
Mig langar að tengjast tölvu í vinnunni með vnc en hún notar proxy og hefur sömu ip-tölu og mörg hundruð aðrar tölvur (sem nota allar sama proxy), er ég doomed? Hef reynt google en finn bara síður þar sem er talað um að tengjast FRÁ tölvu sem er bakvið proxy en ekki Í tölvu bakvið proxy Sá á mörgum síðum talað um tunneling og meðal annars putty svo ég náði mér í eintak af putty en það er með alltof margar stillingar til þess að það sé auðvelt að finna útúr þessu með smá fikti Einhverjar hugmyndir/leiðbeiningar?