Kveldið vaktarar og gleðileg jól
Ég hef verið að lifa við þá bölvun að ef ég ræsi utorrent þá stoppar allt annað :s Msn virkar eins og skyldi en það þýðir ekkert fyrir mig að reyna að nota browserinn, hægvirkara en allt sem hægvirkt er! Hægara en 14.4kbps módemin!
Og ef ég slekk á utorrent þá fer allt að gefa í eftir nokkrar mín, en ef ég geri repair á tenginguna þá fer þetta í lag strax. Ég þarf ekki einu sinni að vera að dwl neinu, bara það að það sé í gangi drepur tenginguna Var með 8mb frá vodafone, virkaði ekkert, og er núna kominn með 12mb hjá símanum...engin breyting..getur verið að ég sé með failfag útgáfu af torrent? (1.8.1 build 12639).
Kannast einhver við þetta eða getur hjálpað mér?
Hægvirkt net vegna Torrent?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hægvirkt net vegna Torrent?
gúglaðu tcpip half open fix
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægvirkt net vegna Torrent?
ég var með álíka vandamál og ef að þú ert með speedtouch 585 router þá þarftu að limita fjölda tenginga í utorrent hjá þér.
options - preferences - Bittorrent
ég setti
Global Maximum...... í 450
Maximum number of..... í 300
options - preferences - Bittorrent
ég setti
Global Maximum...... í 450
Maximum number of..... í 300
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hægvirkt net vegna Torrent?
Þetta hefur oft verið svona hjá mér en lagaðist eftir að ég fékk mér þetta netkort
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hægvirkt net vegna Torrent?
urban- skrifaði:ég var með álíka vandamál og ef að þú ert með speedtouch 585 router þá þarftu að limita fjölda tenginga í utorrent hjá þér.
options - preferences - Bittorrent
ég setti
Global Maximum...... í 450
Maximum number of..... í 300
Kemur ekkert svoleiðis. Bara nokkrir gluggar til að haka í :s
Stoltur eigandi Asus eee 1000H
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hægvirkt net vegna Torrent?
Það virkar oft vel að setja hámark á upload, t.d. 10-50kb/s eftir hraða tengingar (svo hægt að unlimita á nóttinni þegar enginn er að surfa).
Mikið upload drepur algerlega internettengingar, sérstaklega ADSL sem er með lægri up hraða en niður hraða.
Mikið upload drepur algerlega internettengingar, sérstaklega ADSL sem er með lægri up hraða en niður hraða.
\o/
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hægvirkt net vegna Torrent?
supergravity skrifaði:Það virkar oft vel að setja hámark á upload, t.d. 10-50kb/s eftir hraða tengingar (svo hægt að unlimita á nóttinni þegar enginn er að surfa).
Mikið upload drepur algerlega internettengingar, sérstaklega ADSL sem er með lægri up hraða en niður hraða.
Virkar ekki
Stoltur eigandi Asus eee 1000H
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hægvirkt net vegna Torrent?
Gerðu eitt fyrir okkur. Komdu með screenshots af stillingunum í uTorrent og segðu okkur hvort þú ert að tengjast þráðlaust eða með vír og hvernig router þú ert með. Svoleiðis upplýsingar hjálpa þeim sem eru að reyna að hjálpa þér. Bara að endurtaka "virkar ekki" gerir engum gagn.
IBM PS/2 8086