Síða 1 af 1

nTune og BSOD

Sent: Mið 24. Des 2008 17:30
af Ordos
Er það eðlilegt að maður fær BSOD á svona 2-5 min fresti með autotune :S

Re: nTune og BSOD

Sent: Mið 24. Des 2008 21:17
af Hyper_Pinjata
gæti verið....ég hef reyndar aldrei fengið bsod í því....held ég....

gæti svosum verið að þú hafir verið að overclocka skjákorts slottið....og að Móðurborðið sé ekki að þola það....

Re: nTune og BSOD

Sent: Mið 24. Des 2008 22:32
af Sydney
Ég spyr bara hvernig maður getur fengið BSOD á nokkurra mínútna fresti? Restartar tölvan sér ekki eftir fyrsta BSOD?

Re: nTune og BSOD

Sent: Fim 25. Des 2008 14:13
af Ordos
Sko eftir BSOD reastartar tölvan sér og heldur áfram með autotune