Síða 1 af 1

nota Speedtouch 545 sem AP

Sent: Þri 23. Des 2008 00:11
af w.rooney
By upp á vallarheiði , og er að reyna að tengja þetta þannig að þetta er þraðlaust , er búinn að tenjga þetta þannig að eg komist a netið með Speedtouchinn sem millilið get það úr borðtölvunni sem er fasttengd , en þegar að ég reyni að tengjast með fartölvunni gegnum wifi , þá kemst ég ekki inn.

Það sem ég geri er að roturerarnir , aðalrouterinn er tengdur í vegginn ( sem er btw bara með eitt tengi fyrir netsnúru) hann tengist í speedtouchinn , speedtouchinn tengist í borðtölvuna

Speedtouchinn: Configuration:
World
Basic
Bridged Ethernet
Dhcp mode none.

Þegar að þetta er komið svona , þá fæ ég ekki access á stillingasíðuna á speedtouch routernum sem ég skil ekki , helt að það væri nog að segja bara routernum að broadcasta tengingunni wireless

Malið er að ég hef aldrei fengið access inn á routerinn sem er tengdur í veginn þannig að ég veit ekki hvort að ég þurfi að stilla eitthvað þar , sa router heitir Daphne og er fra kapalvæðingu / netsamskipti , þetta er tengt í gegnum kapalkerfið í keflavík.

fartölvan getur ekki tengst routernum en hun ser hann samt á netinu, breytir ekki máli þott að ég búi til wep key eða disable hann , þetta virðist alltaf breytast þegar að eg tengi routerinn saman við aðalrouterinn , er einhver þægileg leið til að tengja þessa routera saman ?

hef aldrei útlist mig sem netgúru og er þokkalega að fatta það núna :)

Re: nota Speedtouch 545 sem AP

Sent: Þri 23. Des 2008 22:25
af Toranga
w.rooney skrifaði:By upp á vallarheiði , og er að reyna að tengja þetta þannig að þetta er þraðlaust , er búinn að tenjga þetta þannig að eg komist a netið með Speedtouchinn sem millilið get það úr borðtölvunni sem er fasttengd , en þegar að ég reyni að tengjast með fartölvunni gegnum wifi , þá kemst ég ekki inn.


Ég hef farið inná svona router og breytt honum hægri vinstri, þetta er hægt það sem þú ert að tala um. En það er orðið ansi langt síðan. Það eina sem ég man af 545 routernum er að hann var kom default uppsettur með 128bita lykli sem eru 26 stafa langur. Það ætti að virka að defaulta kvikindið og nota ssid og weplykilinn sem er undir honum.

Maður defaultar hann með því að ná í eitthvað lítið og mjótt!
Aftaná honum er lítið gat sem stendur minnir mig við reset og þar inni er takki sem er hægt að ýta á, routerinn VERÐUR að vera í sambandi við rafmagn og default fer þannig fram að þú heldur takkanum inni þangað til að routerinn endurræsir sig, þegar öll ljósin á honum slökna þá er hann búinn að endurræsa sig. Að því loknu settu netsnúruna frá speedtouch routernum yfir í daphne routerinn.

UNDIR speedtouch routernum er eitthvað sem heitir ssid hægra megin við það er nafnið á þráðlausa netinu sem þú ætlar að tengjast
UNDIR speedtouch routernum er eitthvað sem heitir wep(hex) og ætti að vera 26 stafa/tölustafa langt

fara í tölvu view available wireless networks finna réttan router til að tengjast nafnið á þráðlausa netinu sem routerinn broadcastar er það sama og stendur undir routernum hægrameginn við ssid
setja svo lykilinn inn, muna að það eru engin o í hex lyklum allt sem lítur út eins og o er núll.

Endilega prufa þetta.

Þetta er það einfaldasta sem mig dettur í hug til að leysa þetta vandamál.

Re: nota Speedtouch 545 sem AP

Sent: Fös 26. Des 2008 21:16
af w.rooney
ja hefði farið þessa einföldu leið ef að limiðarnir væru ekki farnir af :) , þess vegna var þetta erfiðara en þetta atti að vera ;( , skil ekki hvers vegna eg kemst ekki inna speedtouchinn , þegar að eg er buinn að bridge-a þa saman

Re: nota Speedtouch 545 sem AP

Sent: Sun 28. Des 2008 10:58
af dorg
w.rooney skrifaði:ja hefði farið þessa einföldu leið ef að limiðarnir væru ekki farnir af :) , þess vegna var þetta erfiðara en þetta atti að vera ;( , skil ekki hvers vegna eg kemst ekki inna speedtouchinn , þegar að eg er buinn að bridge-a þa saman


Ertu með ip tölu á Speedtoch routernum.
Er sú ip tala á sama neti og Dapne routerinn er með?

Máttu vera með meira en eina ip tölu á inside netinu?

Ertu búinn að prófa statiska ip tölu á þráðlausa netið?

Ef routerarnir eru ekki tengdir saman virkar þá þráðlausa netið.
Þ.e. Getur þú pingað ip töluna á routernum?

Re: nota Speedtouch 545 sem AP

Sent: Fös 02. Jan 2009 20:06
af Xyron
* Tengdu routerana saman með netkapli (ekki í port 4 á speed-touchinum), líklegt að þú þurfir að tengja þá saman með crossover netkapli
* Disablaðu DHCP | 192.168.1.254 í browser > admin/admin > home network > interfaces > af-haka Use DHCP Server.

ath. báðir routerarnir verða að vera á sama range til þess að þetta virki almennilega
ss. ef þessi Daphne router er með 192.168.2.1 þá verður þú að breyta speedtouch-inum í 192.168.2.x (bara ekki hafa sömu ip tölu og daphne routerinn er með)

Þetta á að vera nóg til að speedtouchinn virki sem ap og/eða switch