Tölvu problem


Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Mán 22. Des 2008 19:39

okei
Ég lét formata tölvuna mina fyrir 3vikum eða eitthvað svoleiðis útaf því hún var með leiðindi screen bugs (skjárinn fokkaðist upp og komu rákir ofl.)og stundum random shutdown ég vissi ekkert hvað ég átti að gera svo ég prófaði að láta fromata tölvuna.


eftir formötun þá er tölvan mjög létt og góð búinn að marg virus scanna og svoleiðis af því þetta hefur ekki ennþá fix-ast
og nú spyr ég ykkur vaktar kalla hvað gétur verið að ?




arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf arnar7 » Mán 22. Des 2008 19:42

ofhitnun?
#-o




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Mán 22. Des 2008 20:35

ég veit ekki :?
og ég veit ekki hvað ég á að gera í þessu :s
það getur verið að hún hefur ofthitnað en ef ég man rétt þá ofthitnaði hún eitthverntímann fyrir sumarið :s
ég held það af því hún var inní skáp og vinir mínir rákust alltaf í hurðina og lokuðu og ég vissi ekki af því þá byrjaði að koma þessi screen bug
og síðan hefur þetta vesnað eftir þetta eina skipti #-o




gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf gangstalicious » Mán 22. Des 2008 20:47

prufaðu að tala við búðina þar sem þú fe´kkst tölvuna. spurðu af hverju ef ekkert rausnarlegt svar berst úr munni þeirra manna. (sem er mjög líklegt að muni gerast) þá bara.pffffffff pósta link á huga líka og reynað finna þá allra vitrustu og tala við þá......en hey HAHAHAH ég veit hvað er að. SEGJI EKKI NEMA ÞÚ REDDIR MÉR 22'' TÖLVUSKJÁ :) ananrs þarftu að gera þetta sem ég sagði fyrir ofan, luuv<3 GANGSTUHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf Gúrú » Mán 22. Des 2008 21:20

gangstalicious skrifaði:prufaðu að tala við búðina þar sem þú fe´kkst tölvuna. spurðu af hverju ef ekkert rausnarlegt svar berst úr munni þeirra manna. (sem er mjög líklegt að muni gerast) þá bara.pffffffff pósta link á huga líka og reynað finna þá allra vitrustu og tala við þá......en hey HAHAHAH ég veit hvað er að. SEGJI EKKI NEMA ÞÚ REDDIR MÉR 22'' TÖLVUSKJÁ :) ananrs þarftu að gera þetta sem ég sagði fyrir ofan, luuv<3 GANGSTUHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH


Farðu... þú ert verri en ég...


Modus ponens


Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Mán 22. Des 2008 21:27

þetta er byrjað að pirra mig <.< þetta problem anyone who can help :)



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf DoofuZ » Mán 22. Des 2008 22:00

Náðu í SpeedFan, settu það inn, taktu screenshot eða skrifaðu niður hitatölurnar sem koma þar og póstaðu hingað. Eftir það getum við séð aðeins betur út á hvað vandamálið gengur ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf lukkuláki » Mán 22. Des 2008 22:05

Bilað skjákort ? Ég myndi tékka á því.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf lukkuláki » Mán 22. Des 2008 22:05

Gúrú skrifaði:
gangstalicious skrifaði:prufaðu að tala við búðina þar sem þú fe´kkst tölvuna. spurðu af hverju ef ekkert rausnarlegt svar berst úr munni þeirra manna. (sem er mjög líklegt að muni gerast) þá bara.pffffffff pósta link á huga líka og reynað finna þá allra vitrustu og tala við þá......en hey HAHAHAH ég veit hvað er að. SEGJI EKKI NEMA ÞÚ REDDIR MÉR 22'' TÖLVUSKJÁ :) ananrs þarftu að gera þetta sem ég sagði fyrir ofan, luuv<3 GANGSTUHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH


Farðu... þú ert verri en ég...


Verri en þú ? Þetta er déskotans plága hérna.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf Allinn » Mán 22. Des 2008 22:17

Ég er bara viss um að þetta er ofhitun og já náðu í SpeedFan og gáðu hitastig á örgjörva eða skjákorti. Ef ofhitun er málið prufaðu að gá hvort örgjörva viftan eða skjákorts viftan sé að ná góðu sambandi.

Og gangstalicious þetta er rétti staðurinn til að vera spurja um svona vandamál.




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Mán 22. Des 2008 22:39

vó....shit? oO? eðlilegt :X
GPU: 66C
System: 35C
CPU: 43C
AUX: 51C
HDO: 35C
Temp1: 49C
Core0: 45C
Core1: 46C
Core: 65C
alltaf að breytast upp og niður ofc



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 22. Des 2008 23:42

Þetta má alveg, en ekkert til að monta sig af




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Mán 22. Des 2008 23:45

ég er ekki að monta mig x.x ég er að spurja hvað ég get gert #-o



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 22. Des 2008 23:51

Hvernig skjákort ertu með??




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Mán 22. Des 2008 23:55

NVIDIA GeForce 7600 GT




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Þri 23. Des 2008 02:12

btw þetta vesnar .... þegar ég er in-game t.d wow og að hlusta á radio í gégnum Winamp og msn
þá fór GPU og Core upp í 78C .....



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf Gúrú » Þri 23. Des 2008 03:04

FummiGucker skrifaði:btw þetta vesnar .... þegar ég er in-game t.d wow og að hlusta á radio í gégnum Winamp og msn
þá fór GPU og Core upp í 78C .....


Huuh.. þegar ég er ingame í cod4 og geri ekkert annað er ég með 93°C Core...


Modus ponens


Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Þri 23. Des 2008 13:06

hæðsti hitinn sem kom þá fór GPU og Core upp i 87C og þá fraus leikurinn i 7-8 sec :s



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf Nariur » Þri 23. Des 2008 14:58

mig grunar að þatta sé skjákortið... komdu með screen af þessum böggum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Þri 23. Des 2008 15:32

skal reyna þegar ég ætlaði að uploada screen þá var það bara stuck i 7min þá gafst ég upp :s




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf dorg » Þri 23. Des 2008 17:56

FummiGucker skrifaði:skal reyna þegar ég ætlaði að uploada screen þá var það bara stuck i 7min þá gafst ég upp :s


Gætir kannski beðið um að fá samskonar skjákort lánað til að prófa hvort þetta sé skjákortið ef að þetta er villa sem er að koma upp mjög reglulega?
Þá getur þú séð hvort þetta tengist skjákortinu eða ekki.
Þessi kort voru tiltölulega algeng þannig að það ætti ekki að vera neitt svakalega erfitt að fá að prófa í smástund.




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Þri 23. Des 2008 18:54

ég tók hana úr sambandi og þreif þessa einu viftu sem er á örgjafanum og það var ekkert mikið á henni samt og leyfði henni að kjæla sig niður tengdi hana aftur og var buinn að vera í leik i 30min og þá var hun kominn á svipað ról með hitan en ekkert svo hár meðal við hvernig hann var og svo leið 5-10min og þá kom BSOD eða blue screen of death ... o.o wtf




gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf gangstalicious » Mið 24. Des 2008 10:56

HVERSU AWESOME ? ég er déskotans plága. nett ^^



NEIHHHH SPAUG!


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable


dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf dorg » Mið 24. Des 2008 11:35

FummiGucker skrifaði:ég tók hana úr sambandi og þreif þessa einu viftu sem er á örgjörvanum og það var ekkert mikið á henni samt og leyfði henni að kjæla sig niður tengdi hana aftur og var buinn að vera í leik i 30min og þá var hun kominn á svipað ról með hitan en ekkert svo hár meðal við hvernig hann var og svo leið 5-10min og þá kom BSOD eða blue screen of death ... o.o wtf


Er kælingin á skjákortinu nógu góð, búinn að prófa að bæta við kassaviftu?
Prófað að keyra kassann opinn?
Ertu búinn að keyra memorytest?
Hvaða BSOD kemur hvaða forrit hrynur?




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu problem

Pósturaf FummiGucker » Mið 24. Des 2008 17:00

dorg skrifaði:
FummiGucker skrifaði:ég tók hana úr sambandi og þreif þessa einu viftu sem er á örgjörvanum og það var ekkert mikið á henni samt og leyfði henni að kjæla sig niður tengdi hana aftur og var buinn að vera í leik i 30min og þá var hun kominn á svipað ról með hitan en ekkert svo hár meðal við hvernig hann var og svo leið 5-10min og þá kom BSOD eða blue screen of death ... o.o wtf


Er kælingin á skjákortinu nógu góð, búinn að prófa að bæta við kassaviftu?
Prófað að keyra kassann opinn?
Ertu búinn að keyra memorytest?
Hvaða BSOD kemur hvaða forrit hrynur?


þetta skjákort er með silent pipe held ég :s ef þú spyrð mig þá finnst mer það ömulegt ... og ég veit ekkert hvaða forrit hrundi í BSOD-inu :s
og nei held ekki hvernig þá út i memorytest ?