Síða 1 af 1

Hjálp,,, ég finn ekki póstinn minn :(

Sent: Mán 15. Des 2008 01:00
af Plex
Sælir vaktarar.

Ég er í smá vandræðum. Þannig er mál með vexti, að ég var að setja upp Windows xp að nýju í vélinni minni, og formattaði að sjálfsögðu diskinn áður. Málið er það að áður en ég fór í þetta, þá afritaði ég allann harða diskinn, en þegar ég ætlaði að finna e mailana mína og netföng á backupinu, þá veit ég ekki hvernig ég finn þá fila þar? Er einhver sem getur leiðbeint mér?

Kv Plex

Re: Hjálp,,, ég finn ekki póstinn minn :(

Sent: Mán 15. Des 2008 02:10
af DoofuZ
Það er kannski hægt að hjálpa þér ef þú nefnir hvaða póstforrit þú notar, t.d. Outlook eða Eudora, og hvernig þú tókst backup, s.s. var það bara copy og paste á milli diska eða notaðir þú backup forrit? :-k

Re: Hjálp,,, ég finn ekki póstinn minn :(

Sent: Mán 15. Des 2008 14:14
af Plex
Ég notaði Outlook express forritið, og tók afritið með innbyggða backup tólinu í Win xp pro...

Re: Hjálp,,, ég finn ekki póstinn minn :(

Sent: Mán 15. Des 2008 14:19
af einarornth