Hjálp með litestep!
Sent: Mán 10. Nóv 2003 11:05
Málið er að ég var að henda inn litestep og ég vildi fá þann möguleika á því að hægri smella sumstaðara og gera New Folder þá var sagt mér að ggera .bat file sem myndi innihalda þetta og setja svo þetta
í popup.rc ég gerði það þannig að þetta lyti svona
út en þegar ég hægri smelli og geri "New Folder" þá kemur new folder alltaf´inní litestep möppunni er hægt að gera þetta þannig etta komi alltaf á desktop í staðinn ?
Kóði: Velja allt
rem createfolder.bat
rem ----------------
@echo off
cd"%1"
md "New Folder"
Kóði: Velja allt
;popup.rc
;--------
*Popup "New Folder" "$path2createfolder$createfolder.bat" "$Desktop$"
Kóði: Velja allt
*Popup "New Folder" "$LitestepDir$createfolder.bat" "$Desktop$"
út en þegar ég hægri smelli og geri "New Folder" þá kemur new folder alltaf´inní litestep möppunni er hægt að gera þetta þannig etta komi alltaf á desktop í staðinn ?