Síða 1 af 1
Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Lau 06. Des 2008 15:49
af GTi
Er það mögulegt að þegar ég er í vinnunni, að tengjast tölvunni heima og browse'a síður sem eru lokaðar í vinnunni þar í gegn?
Án þess að setja upp einhver forrit.
Þ.e.a.s. bara í gegnum Internet Explorer?
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Lau 06. Des 2008 15:57
af Gúrú
http://www.hidemyass.com virkar ekkert í þessu tilfelli er það?
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Lau 06. Des 2008 16:16
af benregn
Þú getur notað LogMeIn.com
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Lau 06. Des 2008 16:26
af GTi
Ég athuga þetta þegar ég mæti í vinnuna. Ef að þeir eru ekki þegar búnir að blocka þessa síðu.
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Lau 06. Des 2008 16:27
af KermitTheFrog
Hvar vinnuru??
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Lau 06. Des 2008 16:30
af urban
en að nota bara remote desktop ?
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Lau 06. Des 2008 17:13
af Dagur
Ef þú er með ssh server á tölvunni sem þú vilt beina tenginunni i gegnum þá getur þú gert eftirfarandi á vinnutölvunni:
ssh -D1234 tolvan.þín.heima
og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Sun 07. Des 2008 22:17
af gardar
Dagur skrifaði:Ef þú er með ssh server á tölvunni sem þú vilt beina tenginunni i gegnum þá getur þú gert eftirfarandi á vinnutölvunni:
ssh -D1234 tolvan.þín.heima
og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
Þetta er ein besta lausnin!
Getur með þessu móti tunnelað traffík ekki bara frá vafranum heldur líka notað t.d. ftp, irc, im forrit...
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Þri 09. Des 2008 11:15
af Zorba
Dagur skrifaði:Ef þú er með ssh server á tölvunni sem þú vilt beina tenginunni i gegnum þá getur þú gert eftirfarandi á vinnutölvunni:
ssh -D1234 tolvan.þín.heima
og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
Já þetta er mjög þæginleg lausn, nota hana sjálfur
Svo er einnig hægt að tunnela VNC í gegnum ssh ef þú endilega vilt
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Lau 10. Jan 2009 22:48
af dezeGno
Afsakið að ég skuli bumba gamlan þráð.. en hvar myndi ég setja inn ssh -D1234 ip.tala.a.vel ?
Eða er ég að ruglast? Set ég ekki ip á vélinni sem ég vil nota?
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Sent: Mán 12. Jan 2009 15:40
af Dagur
dezeGno skrifaði:Afsakið að ég skuli bumba gamlan þráð.. en hvar myndi ég setja inn ssh -D1234 ip.tala.a.vel ?
Eða er ég að ruglast? Set ég ekki ip á vélinni sem ég vil nota?
Þú þarft að gera þessa skipun á vinnutölvunni þinni. Þú skrifar ip-töluna á tölvunni sem þú vilt beina umferðinni í gegnum (t.d. heima hjá þér).