Ubuntu og flakkari


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ubuntu og flakkari

Pósturaf Páll » Fim 04. Des 2008 17:32

ég er að keyra linux ubuntu. Málið er að ég tengi flakkara við enn hann birtist ekki í tölvunni hef leitað vel ... hvað gæti hugsanlega verið að ?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf CendenZ » Fim 04. Des 2008 18:09

Vandamálið er mjög einfalt, þú ert ekki með eitthvað uppsett sem þarf þess.

Lausnin er að finna og installa því




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf Páll » Fim 04. Des 2008 18:15

CendenZ skrifaði:Vandamálið er mjög einfalt, þú ert ekki með eitthvað uppsett sem þarf þess.

Lausnin er að finna og installa því

ég bara veit ekki hvað það er ...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf ManiO » Fim 04. Des 2008 18:19

Þarftu ekki bara að mounta honum?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf Páll » Fim 04. Des 2008 18:21

4x0n skrifaði:Þarftu ekki bara að mounta honum?


Veistu ég skildi ekkert það sem þú sagðir..



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf ManiO » Fim 04. Des 2008 19:01



"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf Sydney » Fim 04. Des 2008 19:27

Minn flakkari virkar fínt í ubuntu, fer bara í places, og þarna er hann, klikka á hann og ubuntu mountar hann sjálfkrafa.

Síðan bara unmount og slökkva á honum þegar hann er ekki i notkun.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf Páll » Fim 04. Des 2008 20:24

Sydney skrifaði:Minn flakkari virkar fínt í ubuntu, fer bara í places, og þarna er hann, klikka á hann og ubuntu mountar hann sjálfkrafa.

Síðan bara unmount og slökkva á honum þegar hann er ekki i notkun.

ekki þannig hjá mér og síðan er ég ekki að fatta þetta mount dót




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf coldcut » Fim 04. Des 2008 20:44

ef hann sést ekki í Places flipanum efst á skjánum þá skaltu prufa eitt...tengdu hann við Windows og þegar hann er búinn að því þá skaltu aftengja hann með "Safely Remove Hardware", ekki bara kippa honum úr USB-tenginu.

Annars er ég búinn að vera að nota Ubuntu undanfarna 2 mánuði og aldrei lent í neinu veseni með flakkara, usb-lykil eða ntfs hörðudiskana sem voru fyrir í tölvunni.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf Sydney » Fim 04. Des 2008 21:07

coldcut skrifaði:ef hann sést ekki í Places flipanum efst á skjánum þá skaltu prufa eitt...tengdu hann við Windows og þegar hann er búinn að því þá skaltu aftengja hann með "Safely Remove Hardware", ekki bara kippa honum úr USB-tenginu.

Annars er ég búinn að vera að nota Ubuntu undanfarna 2 mánuði og aldrei lent í neinu veseni með flakkara, usb-lykil eða ntfs hörðudiskana sem voru fyrir í tölvunni.

Góður punktur þarna, ef flakkarinn er NTFS og var ekki almennilega disconnectaður í windows er ekki hægt að mounta hann í Linux.

Og ég segi það sama og fyrri ræðumaður, hef sjálfur notað Ubuntu í nokkra mánuði og allt virkar fínt, driverar fyrir öllu komu sjálfkrafa inn við uppsetningu, meira að segja USB bluetooth gimpið mitt.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf Páll » Fim 04. Des 2008 21:08

coldcut skrifaði:ef hann sést ekki í Places flipanum efst á skjánum þá skaltu prufa eitt...tengdu hann við Windows og þegar hann er búinn að því þá skaltu aftengja hann með "Safely Remove Hardware", ekki bara kippa honum úr USB-tenginu.

Annars er ég búinn að vera að nota Ubuntu undanfarna 2 mánuði og aldrei lent í neinu veseni með flakkara, usb-lykil eða ntfs hörðudiskana sem voru fyrir í tölvunni.


gékk ekki :S




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf coldcut » Fim 04. Des 2008 21:31

then I got nothing!

hvaða Ubuntu ertu með?




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og flakkari

Pósturaf Páll » Fim 04. Des 2008 21:43

coldcut skrifaði:then I got nothing!

hvaða Ubuntu ertu með?


er með Ubuntu 8.10