Tölvu vandamál :/


Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvu vandamál :/

Pósturaf FummiGucker » Mán 01. Des 2008 22:13

ég veit ekkert mikið um tölvur en allveg slatta samt en ég veit ekki neitt hvað gerðist
fyrir svona hálfu ári þá hrundi xp hjá mér somehow ég installaði vista og ætlaði að láta það nægja um tima og hef ekkert gert eins og er og tölvan hefur verið að vesna með vikunum ég fékk þessa vista útgáfu frá vinimínum sem hann fékk á netinu á tpb or some
ég hélt að þetta mundi vera í lægi ofc og nuna seinustu 2 mánuði hefur tölvan blue-screenað tima og ótíma ... :/ og þegar ég er in-game t.d. wow þá á hun til að semsagt blue-screena og ekki bara það þegar ég er buinn að vera online í korter eða varla það þá byrjar skjárinn að fokkast upp koma rendur leikurinn frís og ég þarf að alt-ctrl-delete-a og bíða sma og opna leikinn aftur og þetta gerist again and again þángað til ég géfst upp og fer ur tölvunni ...
og þegar ég buinn ja að vera í sirka korter þá byrjar þetta og hun hefur blue-screen-að en ég hef alldrei lent i veseni útaf vírusi or some það virkar ekki að drepa á henni og leyfa henni að kæla sig niður

hvað get ég gert ? ætti ég að láta formata hana eða getur þetta verið galli i skjákortinu ?
ég er með meira en req sem ég þarf til að spila leiki og wow fer allveg upp i 350-400k memory
ég hef prófað in-game að lækka öll gæði i leiknum og checka þannig en þetta gerist samt.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál :/

Pósturaf lukkuláki » Mán 01. Des 2008 22:27

Ég myndi setja upp XP það er að virka mun betur fyrir leikina
Þetta bsod vandamál getur verið vista þarf ekki endilega að vera neitt að vélbúnaðinum
það nægir að vista supporti eitthvað ekki nógu vel eftir eða án uppfærslna


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16554
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál :/

Pósturaf GuðjónR » Mán 01. Des 2008 22:28

FummiGucker skrifaði:hvað get ég gert ?

Lært að vanda þig þegar þú skrifar innlegg hérna, ég er hársbreidd frá því að eyða þessum fyrsta pósti þínum :P

Vertu samt velkominn á Vaktina.

p.s. ég myndi formatta og ef það dugar ekki þá finnst mér RAM eða GPU vera grunsamlegt hjá þér.




Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál :/

Pósturaf FummiGucker » Mán 01. Des 2008 23:00

já var að drífa mig ^^*
og er ekki það góður i stafsetningu etc plus lesblinda x.x'

en btw
ég er í grunndeild raf og eftir áramót þá erum við að fara að setja saman tölvur og þá er ég að fara að stækka þessa tími ekki að fara að kaupa heila klabbið if you know what i mean og var að pæla if it's worth it að formata eða hvað ?



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál :/

Pósturaf Zorglub » Mán 01. Des 2008 23:30

Miðað við hvernig vélin lætur þá skil ég ekkert í þér að vera ekki löngu búinn að formata #-o
Það er oftast einfaldara heldur en að eyða einhverjum x tíma í bilanaleit og pirring, skipta bara disknum í tvent, eða hafa sér disk fyrir stýrikerfið, þá þarf ekki að bjarga neinum gögnum eða vesenast, bara XP diskinn í, fá sér kaffi, henda inn einhverjum forritum og þú ert góður \:D/
Getur reyndar orðið of ýkt, bað einhverntímann kunningja minn sem ég var að spjalla við á MSN að afsaka mig í ca 50 mín, ég ætlaði nefnilega að formata :lol:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
FummiGucker
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál :/

Pósturaf FummiGucker » Mán 01. Des 2008 23:55

haha ok
það versta ég á ekki neina útgáfu af xp / vista án þess að vera af netinu og ég vil ekki taka áhættuna og btw ég hef alldrei prófað að formata #-o
er samt að pæla að fara niðureftir í fyrramálið og checka á málinu hvað kostar að formata :/




Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál :/

Pósturaf Ordos » Þri 02. Des 2008 00:40

Mér finst tölva virka alltaf best eftir format (enda er hún alveg tóm af aukaforritum sem hægja á henni).
Vildi óska að það væri til linux sem væri með windows forrita support hef prufað ReactOS en er alltof unstable :cry:



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál :/

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Des 2008 10:10

Ordos skrifaði:Mér finst tölva virka alltaf best eftir format (enda er hún alveg tóm af aukaforritum sem hægja á henni).
Vildi óska að það væri til linux sem væri með windows forrita support hef prufað ReactOS en er alltof unstable :cry:


Wine??




Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál :/

Pósturaf Ordos » Þri 02. Des 2008 11:49

KermitTheFrog skrifaði:
Ordos skrifaði:Mér finst tölva virka alltaf best eftir format (enda er hún alveg tóm af aukaforritum sem hægja á henni).
Vildi óska að það væri til linux sem væri með windows forrita support hef prufað ReactOS en er alltof unstable :cry:


Wine??

Hef prufað wine en það var aðeins of unstable sumt bara vildi ekki virka á wine :roll: