Síða 1 af 1

2 OS í lappanum...

Sent: Sun 30. Nóv 2008 13:12
af Beetle
Er í vél félaga míns, að reyna að laga, tek eftir í ræsingu að það eru 2 os í græjunni! Fer í run, msnconfig, og síðan BOOT.INI og sé 2 os. Á ég ekki að geta deletað os'inu sem ekki er notað ? Sé engan valkost sem leyfir það. Bkv.

Re: 2 OS í lappanum...

Sent: Sun 30. Nóv 2008 13:55
af Sydney
Hvaða tvö stýrikerfi eru þetta? Vista og XP?

Re: 2 OS í lappanum...

Sent: Sun 30. Nóv 2008 20:18
af KermitTheFrog
Getur deletað annari windows möppunni úr C: og svo farið í properties á my computer, advanced flipann, klikka á settings undir startup and recovery, farið í edit og eytt öðru sem lítur einhvernveginn svona út:

multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS="Microsoft Windows XP Home Edition" /NOEXECUTE=OPTIN /FASTDETECT

Verður samt að passa að deleta því sama og þú deletaðir Windows möppunni

Svo getur verið að þetta sé á sitthvorru partition.. Þá geturu bara formatað þá partition