Síða 1 af 1

Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Sent: Sun 30. Nóv 2008 12:07
af Hyper_Pinjata
Ég veit það fyllilega að þetta hljómar heimskulega....en mig vantar hjálp við að velja mér nýtt LanKort.....gelst eitthvað mjög gott....tók allavega eftir því á lani síðast að ég var lengur en allir hinir að tengjast RA3 Server....

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Sent: Sun 30. Nóv 2008 13:08
af emmi
Intel kortin standa alltaf fyrir sínu, dýr en góð. :)

http://www.computer.is/vorur/4721

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Sent: Sun 30. Nóv 2008 13:58
af Sydney
Þarf ekki endilega að vera netkortinu að kenna, flest góð móðurborð í dag eru með skítsæmileg innbyggt netkort.

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Sent: Sun 30. Nóv 2008 17:39
af Pandemic
http://www.killernic.com/products/comparison.aspx

Skellir þér bara á eitt svona ;)

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Sent: Sun 30. Nóv 2008 18:51
af Sydney
Pandemic skrifaði:http://www.killernic.com/products/comparison.aspx

Skellir þér bara á eitt svona ;)

Vá, meiri en 40,000 fyrir netkort, þetta er náttúrulega MADNESS

Re: Hvernig netkort ætti ég að kaupa mér?

Sent: Mán 01. Des 2008 01:32
af Hyper_Pinjata
vá....núna er ég kominn með svolítið sjúklega "dirty" á heilann....
kaupa sjúka tölvu:
eitthvað intel 4 kjarna frík dæmi
einhver brjáluð nvidia skjákort (GX280) *sli*
kaupa hljóðkort sem er með 64mb minni <- wtf!
og kaupa lankort með sínum eigin 400mhz örgjörva & 64mb minni <-Wh000t!?
this world has now officially been awarded the "sickness" computer awards of 2008 by....none other than....me...