Síða 1 af 1

Remote Procedure Call klikkar

Sent: Fim 06. Nóv 2003 14:47
af Dýri
Hefur einhver lent í því að Remote Procedure Call klikkar ???

Ég á í þeim vanda að hvert skiptið sem ég er tengdur netinu (gegnum breiðbandið) þá slökknar á þjónustunni Remote Procedure Call (Administrative Tools/Service/Remote Procedure Call). Sem hefur þau áhrif að ég get ekki copy'að, paste'að og ýmislegt annað.

Ég format'aði tölvuna og setti Windows Server 2003 (sem ég var með áður) og sami hluturinn kom fyrir. Enn eins og ég sagði, þetta er bara þegar ég er tengdur netinu og því jafnvel farin að halda að þetta sé Símanum að kenna á eitthvern veg.

Hefur einhver hugmynd um hvað veldur þessu eða hefur lent í svipuðum aðstæðum???

Kveðja,
Dýri

Sent: Fim 06. Nóv 2003 15:09
af MezzUp
ahh, ég lenti líka í þessu í gær. ekki hægt að copy/paste'a þ.e.
funky shit, ég restartaði bara :p

Sent: Fim 06. Nóv 2003 15:13
af MonkeyNinja
Infected peon #635678

Sent: Fim 06. Nóv 2003 15:39
af Dýri
MezzUp skrifaði:ahh, ég lenti líka í þessu í gær. ekki hægt að copy/paste'a þ.e.
funky shit, ég restartaði bara :p


heheheh, ef lífið væri svona einfalt, en það var það fyrsta sem ég gerði.

Sent: Fim 06. Nóv 2003 15:47
af gnarr
men.. fólk er greinilega ekk enþá búið að heyra um blaster og allt það :p ég kúka á sona fólk :kúk:

Sent: Fim 06. Nóv 2003 22:27
af Zaphod
Ég á í þeim vanda að hvert skiptið sem ég er tengdur netinu (gegnum breiðbandið) þá slökknar á þjónustunni Remote Procedure Call (Administrative Tools/Service/Remote Procedure Call). Sem hefur þau áhrif að ég get ekki copy'að, paste'að og ýmislegt annað.



Lestu póstana áður en þú drullar yfir fólk.

Sent: Fim 06. Nóv 2003 23:35
af Amything
Ef þetta er blaster tengt, sæktu þá Stinger http://vil.nai.com/vil/stinger/

Farðu síðan í Windows Update og náðu í öll critical updates.

Sent: Fös 07. Nóv 2003 00:33
af gnarr
@zaphod þessi vírus notar NÁKVÆMLEGA sama galla í win og blaster.

Sent: Fös 07. Nóv 2003 00:40
af MezzUp
hmm, það hefur varla verið vírus hjá mér þar sem að ég runna Norton 24/7 og ávalt með nýjustu update

Sent: Fös 07. Nóv 2003 01:38
af Theory
MezzUp, það tekur samt einhvern tíma að smíða anitvírus gegn þessu og þá getur hann verið löngi kominn inn...

btw Dýri Kyro, Thorvaldur?