Fedora 9 frýs af og til í smá stund
Sent: Mán 24. Nóv 2008 11:10
Sælir, setti upp Fedora 9 fyrir örfáum dögum og miðað við önnur distros sem ég hef prufað gekk þetta nokkuð vel. En í gær þá byrjaði stýrikerfið að haga sér undarlega. Það byrjaði við það að ég var að spila Urban Terror og allt fraus í svona 10sek, og þá fór hljóðið í rugl, hvert hljóð var endurtekið um 6 sinnum og var sennilega svona 10 sek eftir á. Eftir þetta þá frýst tölvan af og til sama hvað ég er að gera, og er það mislengi. Er einhver sem hefur hugmynd um hvað gæti verið að eða bent mér á hvaða upplýsingum vantar?
Edit: Ef einhver gæti líka bent mér á Repository fyrir widgets og plasmoids væri það snilld
Edit: Ef einhver gæti líka bent mér á Repository fyrir widgets og plasmoids væri það snilld