Síða 1 af 1
Smá hjálp með VPN
Sent: Mið 19. Nóv 2008 20:07
af DanniP
Sælir, ég var að tengjast HÍ-netinu í gegn um VPN og flest virðist virka, en svo þegar ég ætlaði að fara að spila leik í Steam þá virkar server browserinn ekki. Einhver hér sem getur getið sér til um hvað sé að ?
Re: Smá hjálp með VPN
Sent: Fim 20. Nóv 2008 13:27
af coldcut
ekki gera sömu mistök og ég og spila tölvuleiki í skólanum á meðan þú átt að vera að læra
en geturðu alveg connectað steam eðlilega?
Re: Smá hjálp með VPN
Sent: Fim 20. Nóv 2008 14:53
af DanniP
Hehe, ég er bara að tengjast heima þar sem að síminn cappaði heimatenginguna
En já, ég get tengst steam en þegar ég ætla að nota server browserinn gerist ekkert.
Re: Smá hjálp með VPN
Sent: Fim 20. Nóv 2008 15:25
af coldcut
gerist ekkert...as in koma engir serverar eða þeir refreshast ekkert?
Re: Smá hjálp með VPN
Sent: Fim 20. Nóv 2008 21:03
af DanniP
Neibb, gerist ekkert, get samt signað mig inn í Steam og alles.
Re: Smá hjálp með VPN
Sent: Fim 20. Nóv 2008 22:38
af coldcut
þarftu ekki bara að adda IP-tölunum á serverana aftur inn eða?
búnnað prufa það?