Síða 1 af 1

Þarf nauðsynlega á hjálp að halda með þessa tölvu hjá mér...

Sent: Sun 16. Nóv 2008 01:42
af Hyper_Pinjata
Já....ég verð að segja það að núna þarf ég vægast sagt á hjálp að halda....

ég var að taka hljóðkortið mitt úr tölvunni hjá mér vegna þess að mig vantaði lausa pci rauf...og í þá rauf setti ég Þráðlausa netkortið mitt....en það er ekki aðalmálið...heldur er aðalmálið það að þegar ég ræsti vélina eftir þessa "aðgerð" þá poppa upp trilljón (8) skilaboð um að ég hafi sett eitthvað nýtt "device" í tölvuna hjá mér.....ég náttúrulega hundsa skilaboðin þar sem þau eru þónokkuð böggandi....svo ég fer bara beint í að installa driverinn fyrir Wlan kortið mitt (sæki auðvitað nýjasta driverinn af msi síðunni) og restarta svo.....en...þegar ég ræsi vélina aftur þá eru ennþá trilljón (8) "Pci Devices" í Device Manager hjá mér....og þetta pirrar mig ágætlega mikið...sérstaklega þar sem stutt er síðan ég straujaði vélina síðast,og ég er ný búinn að setja upp öll þau forrit sem ég nota daglega...sem náttúrulega þýðir einfaldlega það að ég er ekki að fara að strauja vélina aftur....ekki í bráð allavega...veit einhver hvernig ég losna við þessi device?

**Og btw...ef það "kætir" ykkur...þá er þráðlausa Netkortið ekki enn komið í "Network Connections" hjá mér í Control Panel**

og svo er eitt annað sem er með leiðindi hjá mér,og það er Lankortið hjá mér,það er með einhver leiðindi...það "disconnectar & reconnectar" mig í sífellu...mjög pirrandi...og ég held ekki að þetta sé driverinn þar sem ég er búinn að henda honum út og henda honum aftur inn nokkrum sinnum....og það meiraðsegja í nýjustu útgáfu.

Annað skipti sem ég breyti "Nafninu" á þræðinum í von um að fá hjálp...