Síða 1 af 1
Vandræði við að setja upp windows.
Sent: Þri 04. Nóv 2003 18:55
af Emister
Góða kveldið.
Núna undanfarna 2 daga hef ég verið að reyna að setja upp Win2k og WinXP á Compaq Pentium II 350mhz tölvu, með 256mb í vinnsluminni. En það er eitt sem ég bara skil ekki, ég hef oft sett upp stýrikerfti á tölvur áðuur, en aldrei lennt í þessu. Þegar ég er búinn að boota upp stýrikerfis diskinn geri ég bara þetta venjulega formatta og þannig. Síðan fer þetta copying files í gang. Síðan eftir það þá á maður alltaf að restarta til að byrja á venjulega setup. En alltaf þegar það á að koma kemur bara svartur skjár, semsagt einnsog ekkert gerist. Ég er búinn að prófa að byrja upp á nýtt nokkrum sinnum og alltaf gerist það sama.
btw; ég prufaði að setja það líka inn á einn 120gb disk.. er eðlilegt að ég get bara formattað hann sem ntfs ?
Kv. Emister
Sent: Þri 04. Nóv 2003 19:00
af Gothiatek
Ok, þú segir að "alltaf þegar setupið eigi að koma" komi svartur skjár....hvað er það síðasta sem gerist áður en það kemur svartur skjár?
Tjékkaðu á þessum þræði:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1588
Sent: Þri 04. Nóv 2003 19:25
af Emister
Það kemur bara að það þurfi að restarta.. telur niður í 15sec.. og maður getur ýtt á "Enter" ef maður nennir ekki að bíða í 15sec
Sent: Þri 04. Nóv 2003 19:35
af gumol
Emister skrifaði:Það kemur bara að það þurfi að restarta.. telur niður í 15sec.. og maður getur ýtt á "Enter" ef maður nennir ekki að bíða í 15sec
Hvað kemur ef þú slekkur á tölvunni tekur cd inn úr og reinir að boota af harða diskinum ?
Það gæti verið að biosið geti ekki rebootað tölvunni eftir skipun frá osinu.
Svo er þessi tölva alveg á mörkunum að ráða við Windows XP
Sent: Þri 04. Nóv 2003 19:58
af Emister
Það kemur sko ekki neitt, skjárinn er bara algerlega svartur þegar hann á að fara boota á harðadiskinn (en það ætti nú samt að fá skilaboð fá hdd því þegar það er ekkert stýrikerfi á diskinum kemur NTLDR missing).
En jújú ræður allveg við xp ágætlega =) bara kemur alltaf bláskjár,, en það hefur gengið betur með Win2k til að losna við bláskjáinn.
Sent: Þri 04. Nóv 2003 21:04
af gumol
Emister skrifaði:Það kemur sko ekki neitt, skjárinn er bara algerlega svartur þegar hann á að fara boota á harðadiskinn (en það ætti nú samt að fá skilaboð fá hdd því þegar það er ekkert stýrikerfi á diskinum kemur NTLDR missing).
En jújú ræður allveg við xp ágætlega =) bara kemur alltaf bláskjár,, en það hefur gengið betur með Win2k til að losna við bláskjáinn.
Ef það er alltafa að koma bláskjár er eitthvað að vélbúnaðinum.
Sent: Þri 04. Nóv 2003 21:17
af Emister
jaaaa, ég veit nú ekki, kom aldrei neinn bláskjár í win2k og win98, en gæti verið =)
Sent: Mið 05. Nóv 2003 01:19
af gnarr
bsod þýðir oftast minnistruflanir. kanski tékka á psu eða að hafa bara einn ram kubb í tölvunni í einu og finna út hver er bilaður.
þú getur líka prófað að installa win bara með móðurborð, örgjörva, 1 minniskubb, skjákort og 1 hd í tölvunni. svo bætt hinu við hægt og rólega og fundið út hvða er bilað.
Sent: Mið 05. Nóv 2003 08:33
af Emister
hehe já =) en ég væri samt til í að fá Windows inn... =) ég er bara með skjákort, netkort, en að vísu 2 minni get prufað að taka annað úr.. En samt finst mér þetta eikkað annað.
Sent: Mið 05. Nóv 2003 13:48
af gnarr
prófaðu líka að taka netkortið úr.
Sent: Mið 05. Nóv 2003 15:06
af MezzUp
ef að BSOD kemur algjörlega randomly þá er þetta frekar bilað minni en ef að BSOD kemur alltaf á sama stað er þetta vélbúnaðar/driver vandamál
Sent: Mið 05. Nóv 2003 15:38
af Voffinn
Spurning hvort þú keyrir memtest, og þar sem þú ert ekki með neitt stýrikerfi inná, þá veit ég um bootdisk (sem ég hef reyndar minnst á í öðrum þræði) sem þú getur bootað upp og keyrt memtest86... tekur reyndar feitt landan tíma ef ég man rétt, en þú átt að sjá fljótlega ef það er bilað.
Sent: Mið 05. Nóv 2003 21:43
af Emister
jamm thx prófa það kannski, var einmitt að ná í þennan disk með þessu í fyrra dag (The Ultimate Bootdisk) or sum
Sent: Mið 05. Nóv 2003 22:06
af Voffinn
Nei, ekki alveg, ég var að tala um þennan hérna...
ftp://ftp.rhnet.is/pub/gentoo/releases/x86/1.4/livecd/basic/
Þú skrifar bara memtest86 þegar hún biður þig um hvaða kernel þú ætlar að nota...