Síða 1 af 1

Corrupted NTFS

Sent: Lau 08. Nóv 2008 10:10
af dorg
Er með flakkara sem er með biluðu NTFS skráakerfi.
Getið þið mælt með einhverju recovery forriti sem er helst ókeypis.

Re: Corrupted NTFS

Sent: Lau 08. Nóv 2008 12:09
af TechHead
Windows: Start -> Run -> cmd [Enter] - skrifa svo "chkdsk /r X: [Enter]" (skiptir X stafnum út fyrir drifstaf flakkarans)

Eða niðurhala einhverju ókeypis Linux distro t.d. Ubuntu, brenna það á disk, keyra upp live cd og force mounta flakkarann til að komast í gögnin.

Re: Corrupted NTFS

Sent: Lau 08. Nóv 2008 12:26
af dorg
TechHead skrifaði:Windows: Start -> Run -> cmd [Enter] - skrifa svo "chkdsk /r X: [Enter]" (skiptir X stafnum út fyrir drifstaf flakkarans)

Eða niðurhala einhverju ókeypis Linux distro t.d. Ubuntu, brenna það á disk, keyra upp live cd og force mounta flakkarann til að komast í gögnin.


Gengur ekki svo auðveldlega Corrupt Master file table :-(

Re: Corrupted NTFS

Sent: Lau 08. Nóv 2008 17:18
af TechHead
búnað prófa-
cmd: \fixmbr x:

Annars mæli ég með Ontrack Easy Recovery Pro 6