Spilatákn koma brengluð í Windows
Sent: Mán 03. Nóv 2003 10:02
Góðan dag,
kannski er þetta ekki rétt forum en.....
Þannig er að ég er að reyna að fá spilatáknin (spaði, hjarta, tígull, lauf) til að birtast rétt bæði í Makka- og Windows umhverfi. Ég er sjálfur með Makka (OS X) og nota PageMill. Með því að nota symbol fontinn fæ ég táknin rétt í makkanum en þau koma brengluð í Windows. Ég er búinn að pósta þessu á makka umræðu en pósta þessu hér líka í von um einhverjar hugmyndir.
Með fyrir fram þökk
kannski er þetta ekki rétt forum en.....
Þannig er að ég er að reyna að fá spilatáknin (spaði, hjarta, tígull, lauf) til að birtast rétt bæði í Makka- og Windows umhverfi. Ég er sjálfur með Makka (OS X) og nota PageMill. Með því að nota symbol fontinn fæ ég táknin rétt í makkanum en þau koma brengluð í Windows. Ég er búinn að pósta þessu á makka umræðu en pósta þessu hér líka í von um einhverjar hugmyndir.
Með fyrir fram þökk