Síða 1 af 1

Netið krassar þegar fartölvan er online

Sent: Mið 22. Okt 2008 19:40
af CraZy
Jæja þessi fartölva er að fara í mínar fínustu, alltaf eitthvað að henni. Nýjasta uppátækið hennar er að krassa netinu hjá mér.
Ég skrifa þetta núna á borðtölvuna á meðan það er slökt á lappanum. Ég kemst á msn og ég get pingað á lappanum en netið virkar ekki og það sama gildir um allar aðrar tölvur í húsinu hvort sem þær tengjast routernum þráðlaust eða ekki, ef ég slekk á lappanum og restarta routernum þá virkar það allstaðar.

Einhverjar hugmyndir?

Re: Netið krassar þegar fartölvan er online

Sent: Fim 23. Okt 2008 09:54
af Halli25
Getur verið að það sé óvenjulega mikill umferð til og frá fartölvunni?

Einhver óværa sem er í henni sem veldur gífurlegri netumferð... eins og t.d. Torrent geta lagt lélega routera á hliðina.

Re: Netið krassar þegar fartölvan er online

Sent: Fim 23. Okt 2008 17:57
af CraZy
faraldur skrifaði:Getur verið að það sé óvenjulega mikill umferð til og frá fartölvunni?

Einhver óværa sem er í henni sem veldur gífurlegri netumferð... eins og t.d. Torrent geta lagt lélega routera á hliðina.

Ég er með slökt á torrent, en ég á svosem eftir að skanna hana, kannski ég prófi það.

Re: Netið krassar þegar fartölvan er online

Sent: Mið 19. Nóv 2008 15:07
af Hyper_Pinjata
ertu að nota µtorrent,og er stillt á "opið port" og Randomize port on each start eða eitthvað þannig?
það gæti hugsanlega verið problemið hjá þér.....

Re: Netið krassar þegar fartölvan er online

Sent: Mið 19. Nóv 2008 15:48
af CendenZ
Hyper_Pinjata skrifaði:ertu að nota µtorrent,og er stillt á "opið port" og Randomize port on each start eða eitthvað þannig?
það gæti hugsanlega verið problemið hjá þér.....



wat. =D>