sælir,
ég var að skipta yfir í Vodafone Gull og á því að vera með allt að 12mb/sek tengingu en þegar ég er búinn að vera með þetta í einn
dag eða svo kemur í ljós að rouderinn minn ræður ekki við 12mb þannig það var lækkaður hraðinn í 8mb og ég er ekki allveg
sáttur með það(routerinn var alltaf að komast inná netið og svo detta útaf í 12mb) vegna þess að þair hjá vodafone sögðu að hann
væri of gamall til að ráða við 12mb.
er með svona router :http://www.zyxel.com/web/product_family_detail.php?PC1indexflag=20040812093058&CategoryGroupNo=AC5783AE-9475-41AD-BDA5-0997187F44AA&display=6241
ætti hann að ráða við 12mb eða ekki
það er hægt að legja router á 350kr á mánuði eða kaupa hann á 10500kr hjá vodafone en mér finnst einhvernvegin að maður ætti að fá bara nýjann ef
sá gamli ræður ekki við þetta, þ.e.a.s þegar maður keipti hann nú einusinni hjá vodafone, hvað finnst ykkur?
öll svör vel þegin
langar í meiri hraða !
Router
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router
Samkvæmt linknum sem þú gefur upp á þessi router að ráða við allt að 12mb ef hann styður ADSL2 og allt að 24mb ef hann styður ADSL2+
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router
# Alltaf mesti hraði.
# 5 GB erlent gagnamagn.
er með þetta en það stendur bara ADSL, semsagt ekkert ADSL2 eða ADLS2+ en hann æti samt sem áðru að styðja 12mb er það ekki
# 5 GB erlent gagnamagn.
er með þetta en það stendur bara ADSL, semsagt ekkert ADSL2 eða ADLS2+ en hann æti samt sem áðru að styðja 12mb er það ekki
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router
arnar7 skrifaði:# Alltaf mesti hraði.
# 5 GB erlent gagnamagn.
er með þetta en það stendur bara ADSL, semsagt ekkert ADSL2 eða ADLS2+ en hann æti samt sem áðru að styðja 12mb er það ekki
ADSL = 8mb
ADSL2 = 12mb
ADSL2+ = 24mb
Ef að þetta ef sami router og þú linkaðir á þá er þetta ADSL2+ router og hann á að styðja allt að 24mb og er er samhæfður við ADSL og ADSL2 líka.
Þeir segja að hraðinn er 12mb á Gullinu svo að þú ættir að ná því miðað við bestu aðstæður.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Router
Skýringin á þessu er ekki routerinn.
Skýringin er sú að þú ert einfaldlega með of langa línuleið heim til þín til að routerinn þinn ráði við að halda uppi 12 mbit sambandi. Þú færð 12 mbit hraða ef línan þín ræður við það. Eins og er er hún ekki að ráða við það. Það getur verið of löng lína heim, margsplæstur símakapall, lélegur splitter eða smásía innanhúss, lélegur eða of langur símakapall úr veggtengli í router and the list goes on.....
Skýringin er sú að þú ert einfaldlega með of langa línuleið heim til þín til að routerinn þinn ráði við að halda uppi 12 mbit sambandi. Þú færð 12 mbit hraða ef línan þín ræður við það. Eins og er er hún ekki að ráða við það. Það getur verið of löng lína heim, margsplæstur símakapall, lélegur splitter eða smásía innanhúss, lélegur eða of langur símakapall úr veggtengli í router and the list goes on.....