Ubuntu Partition
Sent: Þri 14. Okt 2008 15:47
Daginn,
Er að reyna að setja upp Ubuntu í dual boot á lappanum mínum. Uppsetningin stoppar alltaf þegar ég er að velja partition til að installa á. Það eru 17gb laus á disknum og Ubuntu uppsetningun býðst til að búa til partition úr því, en segir svo too small þegar á hólminn kemur.
Vitiði hvað gæti verið að bögga greyið?
Er að reyna að setja upp Ubuntu í dual boot á lappanum mínum. Uppsetningin stoppar alltaf þegar ég er að velja partition til að installa á. Það eru 17gb laus á disknum og Ubuntu uppsetningun býðst til að búa til partition úr því, en segir svo too small þegar á hólminn kemur.
Vitiði hvað gæti verið að bögga greyið?