Vandamál með port forward!
Sent: Mán 13. Okt 2008 15:07
Sælir.
Var að fá mér netið og nýjan router (THOMSON ST585). Eins og áður hef ég forwardað porti fyrir uTorrent.
En Routerinn einfaldlega opnar ekki portið.
Er búinn að próf að skrifa IP hjá mér innan Local Area í stað þess að velja YOUR-57DA5B7436 en þá velur tölvan sjálfkrafa YOUR-57DA5B7436.
uTorrent virkar ekki og http://www.canyouseeme.org segist ekki "sjá" mig.
Hvað get ég gert?
Var að fá mér netið og nýjan router (THOMSON ST585). Eins og áður hef ég forwardað porti fyrir uTorrent.
En Routerinn einfaldlega opnar ekki portið.
Er búinn að próf að skrifa IP hjá mér innan Local Area í stað þess að velja YOUR-57DA5B7436 en þá velur tölvan sjálfkrafa YOUR-57DA5B7436.
uTorrent virkar ekki og http://www.canyouseeme.org segist ekki "sjá" mig.
Hvað get ég gert?