setja upp ftp
Sent: Mán 13. Okt 2008 00:33
af BugsyB
Sælir ég er með windows xp pro og langar að setja upp ftp server en er ekki allveg með það á hreinu hvernig maður gerir það, ég er búinn að activate ftp í add windows componets (IIS) en þetta er ekki allveg að takast hjá mér. er einhverstaðar hægt að finna góðar leiðbeiningar á netinu er búinn að leita á google en er ekki að finna góðar leiðbeiningar þessvegna leita ég til ykkar.
Re: setja upp ftp
Sent: Mán 13. Okt 2008 07:08
af DoofuZ
Þetta er nú ekkert svakalega flókið, fann fínar leiðbeiningar
hér. Svo eru aðrar
hérna. En svo geturu líka bara sleppt því að gera þetta í Windows og nota bara sér forrit í þetta eins og t.d.
GuildFTPd sem er mjög gott og einfalt ftp server forrit
Re: setja upp ftp
Sent: Mán 13. Okt 2008 08:41
af CendenZ
DoofuZ skrifaði:Þetta er nú ekkert svakalega flókið, fann fínar leiðbeiningar
hér. Svo eru aðrar
hérna. En svo geturu líka bara sleppt því að gera þetta í Windows og nota bara sér forrit í þetta eins og t.d.
GuildFTPd sem er mjög gott og einfalt ftp server forrit
nákvæmlega, settu upp 3rd party software.
mikið auðveldari uppsetning og léttari á processinn.
Re: setja upp ftp
Sent: Þri 14. Okt 2008 21:42
af beatmaster
Muna svo að gefa mér aðgang á serverinn Kjarri minn