Sælir
Heyriði ég var að setja upp Ubuntu 8.04 á tölvuna mína og á í veseni með að tengjast netinu.
Ég sé netið mitt og einhver net hérna í kring en málið er að þegar ég vel það og skrifa WEP lykilinn (og já hann er réttur) og ýti á connect, þá snýst eitthvað uppi í hægra horninu í smá tíma og svo kemur aftur upp glugginn þar sem ég á að skrifa WEP lykilinn =/
Einhver sem getur aðstoðað mig við þetta? Get nefnilega ekkert gert eiginlega án netsins því ég þarf að downloada endalaust ad codecum og einhverju!
EDIT: er með Ralink RT61 netkort
Vesen með þráðlaust net á Ubuntu
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með þráðlaust net á Ubuntu
Á OSX þarf að setja $ fyrir framan WEP lykilinn, gætir prófað það.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með þráðlaust net á Ubuntu
coldcut skrifaði:nei heyrðu mér sýnist ég vera búinn að redda þessu
takk samt
Mátt endilega deila því með okkur hvað var að og hver var lausnin
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með þráðlaust net á Ubuntu
heyrðu ég ýtti nú bara á netið mitt og þegar ég átti að skrifa WEP þá þurfti að hafa valið SEP64/128 Hex en ekki WEP128 Passphrase ;D
það voru nú öll ósköpin
það voru nú öll ósköpin