Síða 1 af 1

Dualboot - how to do it

Sent: Mið 08. Okt 2008 23:43
af coldcut
Sælir

eins og hefur kannski komið fram þá er ég að fara að setja upp Ubuntu á tölvunni minni og svo ætla ég líka að setja Windows Vista inn með því.
ég veit að ég á fyrst að setja Vista inn og svo Ubuntu en ég er að velta fyrir mér hvort þið vitið um eitthverjar leiðbeiningar sem útskýra allt við dualboot? Margt hef ég nú gert á tölvu en dualbott er ekki eitt þeirra =/

Sama hversu litlar upplýsingar það eru sem þið lumið á þá er öll hjálp vel þegin ;)

Re: Dualboot - how to do it

Sent: Fim 09. Okt 2008 00:49
af Zorglub

Re: Dualboot - how to do it

Sent: Fim 09. Okt 2008 17:12
af coldcut
eins og ég sagði öll hjálp er vel þegin ;)

en ég ætla að setja upp virtual machine svo ég geti skipt milli stýrikerfanna með einu "tvíklikki" og var að spá hvort installið og partition dæmið yrði þá eitthvað öðruvísi?

vitiði eitthvað um það?

EDIT: Ég keypti nýjan HDD til að setja stýrikerfin upp á, en er með disk með öllu draslinu mínu inná (myndir, tónlist osfrv.) þarf ég að gera einhverjar sérstakar ráðstafanir vegna þess?

Re: Dualboot - how to do it

Sent: Mán 24. Nóv 2008 01:01
af Swooper
http://apcmag.com/how_to_dualboot_vista ... _first.htm

Þetta guide ætti að virka. Ég lenti í vandræðum með það sjálfur en það er vegna þess að *buntu er ekki með nógu góðan RAID stuðning og hörðu diskarnir mínir eru í RAID0 array-i sem Kubuntu LiveCDinn var ekki að fíla :(