Síða 1 af 1

nat loopback á speedtouch 585

Sent: Mán 06. Okt 2008 23:42
af dezeGno
Sælir.

Nú var maður að færa sig frá vodafone yfir til símans og fékk nýjan router, og nú er ég að velta fyrir mér hvernig ég enable-a nat loopback, ég var búin að google-a og fann þá að maður þurfti að telnet-a sig inná routerinn og skrifa "ip config natloopback=enabled" og síðan "saveall" en það virðist ekki virka :S var að spá hvort að þið vitringarnir hér gætuð hjálpað mér.

Takk kærlega.
Vilhjálmur.

Re: nat loopback á speedtouch 585

Sent: Mið 15. Okt 2008 00:32
af Haxdal
er enabled stillingin ekki að vistast?

ef þú gerir "ip" og svo "config", þá ættirðu að fá upp lista yfir config atriði og hvað sé valið.

svona lítur þetta út hjá mér.

{admin}[ip]=>config
Forwarding enabled
Sendredirects enabled
IP options enabled
NetBroadcasts disabled
Default TTL 64
Fraglimit 64
# Fragmented packets 0
Defragment mode enabled
Address checks dynamic
Mss Clamping enabled
NAT Loopback disabled
{admin}[ip]=>

svo ef ég geri config breytingu á natloopback þá sé ég breytingu.

{admin}[ip]=>config natloopback=disabled
{admin}[ip]=>config
Forwarding enabled
Sendredirects enabled
IP options enabled
NetBroadcasts disabled
Default TTL 64
Fraglimit 64
# Fragmented packets 0
Defragment mode enabled
Address checks dynamic
Mss Clamping enabled
NAT Loopback disabled
{admin}[ip]=>
{admin}[ip]=>saveall


Svo gætirðu þurft að reboota draslinu til að þetta kicki inn, ef þetta virkar ekki þá gætirðu þurft að stilla eitthvað í nat-inu. en ég er ekki að fara útí það því síðast þegar ég fiktaði þar þá fuckaðist routerinn minn allur upp og ég þurfti að flasha hann aftur :P