File sharing vandamál


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

File sharing vandamál

Pósturaf SteiniP » Sun 05. Okt 2008 23:38

Sælir meistarar
Ég er í smá klemmu. Ég er að reyna að share-a nokkrum möppum á XP pro vél, köllum hana tölvu A. Það eru tvær aðrar tölvur á heimilinu, önnur með Vista og hin með XP og þegar ég reyni að komast inn á tölvu A úr My Network Places í annarri hvorri þeirra þá fæ ég upp glugga sem biður um username og password sem að ég veit ekki hvað er.
Vitið þið hvernig ég get leyst þetta svo ég þurfi ekkert password?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: File sharing vandamál

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 05. Okt 2008 23:59

getur ekki bara verið að lykilorð og password sé admin/admin eða eitthvað??




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: File sharing vandamál

Pósturaf SteiniP » Mán 06. Okt 2008 00:27

KermitTheFrog skrifaði:getur ekki bara verið að lykilorð og password sé admin/admin eða eitthvað??

Nei það virkar ekki, búinn að prufa ýmsar útfærslur á því. Ég hef ekki glóru hvað passwordið er því ég veit ekki einu sinni hvar það er valið.




sigurbrjann
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 08:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: File sharing vandamál

Pósturaf sigurbrjann » Mán 06. Okt 2008 00:33

ég held að flakkari sé bara málið




sigurbrjann
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 08:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: File sharing vandamál

Pósturaf sigurbrjann » Mán 06. Okt 2008 00:34

getur líka spurt mömmu og pabba;)




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: File sharing vandamál

Pósturaf SteiniP » Mán 06. Okt 2008 00:40

sigurbrjann skrifaði:ég held að flakkari sé bara málið

Ég á flakkara og nota þá til að færa á milli þegar allt annað þrýtur en það er mun þægilegra að geta sest við hvaða tölvu sem er og accessað allt sem er á hinum tölvunum.
sigurbrjann skrifaði:getur líka spurt mömmu og pabba;)

Að hverju?



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: File sharing vandamál

Pósturaf daremo » Mán 06. Okt 2008 00:55

Farðu í control panel->folder options->view, og hakaðu við "use simple file sharing". Þar með ertu kominn með anonymous filesharing.




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: File sharing vandamál

Pósturaf SteiniP » Mán 06. Okt 2008 02:54

daremo skrifaði:Farðu í control panel->folder options->view, og hakaðu við "use simple file sharing". Þar með ertu kominn með anonymous filesharing.

Snillingur ertu.
Ég hef meira að segja gert þetta áður en var búinn að steingleyma því.
Takk.