Vandræði
Sent: Mán 22. Sep 2008 01:28
Ég veit ekkert hvort að þetta sé réttur flokkur fyrir þetta vandamál...
En málið er að ég á bloggsíðu (tvær reyndar) og það er eins og einhver stilling í vafranum mínum komi í veg fyrir að ég geti skrifað blogg.
Á báðum síðunum get ég auðveldlega skráð mig inn, en þegar að ég vel "Ný færsla" eða "stjórnborð" er mér hent á forsíðuna og er þá útskráð aftur eða þá að ég fæ villumeldingu um að ég verði að vera skráð inn til að geta notað stjórnborðið. Þó hafði ég skráð mig inn áður og það kom "velkomin "nafn"" og mynd af mér sem ég setti inn fyrir löngu.
Þetta gerist á bæði mbl blogginu og bloggar.is
Ég hef sent póst til stjórnenda/umsjónarmanna beggja síðnanna og þeir gátu skráð sig inn án nokkurra vandræða og gátu ekki hjálpað mér með þetta vandamál.
Því datt mér í hug að leita til ykkar. Er eitthvað sem ég get breytt í vafranum svo að þetta virki?
Reyndar hef ég prófað að nota bæði explorer og firefox en það er sama vandamálið í báðum.
Kveðja
En málið er að ég á bloggsíðu (tvær reyndar) og það er eins og einhver stilling í vafranum mínum komi í veg fyrir að ég geti skrifað blogg.
Á báðum síðunum get ég auðveldlega skráð mig inn, en þegar að ég vel "Ný færsla" eða "stjórnborð" er mér hent á forsíðuna og er þá útskráð aftur eða þá að ég fæ villumeldingu um að ég verði að vera skráð inn til að geta notað stjórnborðið. Þó hafði ég skráð mig inn áður og það kom "velkomin "nafn"" og mynd af mér sem ég setti inn fyrir löngu.
Þetta gerist á bæði mbl blogginu og bloggar.is
Ég hef sent póst til stjórnenda/umsjónarmanna beggja síðnanna og þeir gátu skráð sig inn án nokkurra vandræða og gátu ekki hjálpað mér með þetta vandamál.
Því datt mér í hug að leita til ykkar. Er eitthvað sem ég get breytt í vafranum svo að þetta virki?
Reyndar hef ég prófað að nota bæði explorer og firefox en það er sama vandamálið í báðum.
Kveðja