Ég var að enda við að setja upp windows xp, og þegar ég er búinn að hafa kveikt á tölvunni í svona 10 mín (nettengdur), kemur upp lítill gluggi þar sem þetta stendur:
System Shutdown
This system is shutting down. Please save all work in progress and log off. Any unsaved changes will be lost. Thu shutdown was initated by NT AUTORITY\SYSTEM
Time before shutdown: 00:01:00
Message
Windows must now restart because the Remote Procedure Call (RPC) service terminated unexpectedly.
Einnig er copy/paste og popups hætt að virka.
Er þetta vírus? Lausn einhver?
Fatal Error - System Shutdown
-
- Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eða skrollaðu aðeins neðar í listann hérna og fyndu póst sem heitir "system shut down".
Ég spurði þessara sömu spurningar fyrir rétt um hálfum mánuði síðan.
Skil vel að menn séu pirraðir, en ég veit að það er ekki hægt að leita mikið á netinu þegar þú hefur bara mínútu áður vélin slekkur á sér.
Og ef maður er ekkert að eipa í þessum tölvumálum þá geta svona vírusar farið fram hjá manni
Ég spurði þessara sömu spurningar fyrir rétt um hálfum mánuði síðan.
Skil vel að menn séu pirraðir, en ég veit að það er ekki hægt að leita mikið á netinu þegar þú hefur bara mínútu áður vélin slekkur á sér.
Og ef maður er ekkert að eipa í þessum tölvumálum þá geta svona vírusar farið fram hjá manni
-
- Staða: Ótengdur
http://pentagon.ms/~theory/patches/
Downloadaðu og keyrðu upp FIX*.exe skrárnar til að hreinsa algengustu dreifivírusa í dag, keyrðu svo XP.exe til að verja kerfið þitt frá því að lenda í þessu aftur.
Downloadaðu og keyrðu upp FIX*.exe skrárnar til að hreinsa algengustu dreifivírusa í dag, keyrðu svo XP.exe til að verja kerfið þitt frá því að lenda í þessu aftur.