Síða 1 af 1

Losna við leiðinda ballons

Sent: Mið 29. Okt 2003 18:42
af Birk
Hafiði einhver ráð til að losna við blöðrurnar sem poppa alltaf upp.
Hef reynt að breyta þessu í registry með enable ballon tips og gildið á 0. En virkaði ekki.

Þetta er örugglega eitthvað einfalt bragð sem ég veit ekki.

Sent: Mið 29. Okt 2003 21:07
af aRnor`
Það er nú það eina sem ég veit um og hefur alltaf virkað :?

Sent: Mið 29. Okt 2003 21:25
af ICM
x-teq x setup eða tweak ui ættu að innihalda fleiri stillingar

Sent: Fim 30. Okt 2003 00:05
af RadoN
þetta er einhverstaðar í system properties.. get ekki fundið það núna vegna þess að ég er á W2k núna

Sent: Fim 30. Okt 2003 03:21
af galldur
ertu að tala um ?

control panel, folder options, view, þar neðst er hægt að haka út
Show pop-up descriptions for folder and desktop items.

ps. þetta er meira en popup , hægir slatta á vinnslu , draslið er alltaf að reyna reikna út stærð á möppum , sérlega heppilegt á lani eða þannig