Vista í ruglinu

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vista í ruglinu

Pósturaf zaiLex » Fös 12. Sep 2008 19:37

Ég er með Windows Vista Business og það er búið að vera að haga sér undarlega síðustu dagana. Það felst í því að mjög oft þegar ég kveiki á tölvunni eftir að hún verið í sleep, þá amar ýmislegt að. T.d. þá dettur netið oft út, og þegar ég reyni að laga það með því að fara í t.d. "connect to a network" þá kemur upp glugginn og frýs bara með "not responding". Einnig gerist það að músin hættir að virka. Eina leiðin sem ég veit til þess að laga þetta er að restarta tölvunni, en til þess að gera það þarf ég að halda inni on/off takkanum(forca hana til að slökkva á sér) vegna þess að þegar ég vel shut down í windowsinu, þá kemur bara "logging off" sem tekur endalausan tíma. Því það er í rauninni ekkert að gerast. Hef prófað að hafa þetta í gangi í nokkrar klst en það gerist ekkert. Það stendur bara "logging off" með svona bláum hring við hliðin á sem snýst sem er loading merkið í vista.

Vitið þið um einhverjar lausnir?

PS: er með SP1 og öll nýjustu update og formataði tölvuna fyrir 2 mán.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vista í ruglinu

Pósturaf Snorrivk » Fös 12. Sep 2008 19:48

Fá sér XP :)