Media Center/Server uppsetning
Sent: Mið 03. Sep 2008 11:23
Svo er mál med vexti:
Ég er med turntölvu heima sem er ad keyra Windows XP Pro og er með TV-Out í sjónvarpið mitt. Á tölvunni er ég að keyra Media Player Classic sem spilar alla þættina mína á sjónvarpinu. Svo nota ég Web Interface-ið til að skipta um þætti í fartölvunni án þess að þurfa standa upp
Nú er ég að pæla að setja upp einhvers konar torrent forrit sem ég get niðurhlaðið í sjónvarps þrælinn minn. Ég nenni ekki að vera að niðurhala í fartölvuna og færa svo yfir. Ég væri líka til í að setja upp einhvers konar ssh tunneling svo ég geti farið á ircið í skólanum.
Ætti ég að skipta um stýrikerfi, eða yrði of mikið af driver veseni? Einhver góð forrit sem geta hjálpað mér í þessu? Ætti ég kannski að vera með eina turntölvu sem væri sjónvarps þræll og aðra sem væri linux server? Einhver með svipað setup?
Takk fyrirfram,
Kristján
Ég er med turntölvu heima sem er ad keyra Windows XP Pro og er með TV-Out í sjónvarpið mitt. Á tölvunni er ég að keyra Media Player Classic sem spilar alla þættina mína á sjónvarpinu. Svo nota ég Web Interface-ið til að skipta um þætti í fartölvunni án þess að þurfa standa upp
Nú er ég að pæla að setja upp einhvers konar torrent forrit sem ég get niðurhlaðið í sjónvarps þrælinn minn. Ég nenni ekki að vera að niðurhala í fartölvuna og færa svo yfir. Ég væri líka til í að setja upp einhvers konar ssh tunneling svo ég geti farið á ircið í skólanum.
Ætti ég að skipta um stýrikerfi, eða yrði of mikið af driver veseni? Einhver góð forrit sem geta hjálpað mér í þessu? Ætti ég kannski að vera með eina turntölvu sem væri sjónvarps þræll og aðra sem væri linux server? Einhver með svipað setup?
Takk fyrirfram,
Kristján