Media Center/Server uppsetning


Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Media Center/Server uppsetning

Pósturaf mrpacman » Mið 03. Sep 2008 11:23

Svo er mál med vexti:

Ég er med turntölvu heima sem er ad keyra Windows XP Pro og er með TV-Out í sjónvarpið mitt. Á tölvunni er ég að keyra Media Player Classic sem spilar alla þættina mína á sjónvarpinu. Svo nota ég Web Interface-ið til að skipta um þætti í fartölvunni án þess að þurfa standa upp :D

Nú er ég að pæla að setja upp einhvers konar torrent forrit sem ég get niðurhlaðið í sjónvarps þrælinn minn. Ég nenni ekki að vera að niðurhala í fartölvuna og færa svo yfir. Ég væri líka til í að setja upp einhvers konar ssh tunneling svo ég geti farið á ircið í skólanum.

Ætti ég að skipta um stýrikerfi, eða yrði of mikið af driver veseni? Einhver góð forrit sem geta hjálpað mér í þessu? Ætti ég kannski að vera með eina turntölvu sem væri sjónvarps þræll og aðra sem væri linux server? Einhver með svipað setup?

Takk fyrirfram,

Kristján


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Center/Server uppsetning

Pósturaf hagur » Mið 03. Sep 2008 11:59

Ertu búinn að prófa að setja upp uTorrent á sjónvarpsvélinni og virkja Web interface-ið?

Þá geturðu stýrt uTorrentinum í gegnum browser frá hvaða tölvu sem er í raun, svo framarlega sem þú opnir réttu portin.




Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Center/Server uppsetning

Pósturaf mrpacman » Mið 03. Sep 2008 12:02

Var eitthvað búinn að prófa það, en það virkaði eitthvað illa :/ Kannski maður bara reyni það aftur. Er Web Interface-ið ekki innbyggt í uTorrent 1.8?


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Center/Server uppsetning

Pósturaf hagur » Mið 03. Sep 2008 12:50

Jú, það á að vera það. Þarft bara að kveikja á því.

Ég hef tekið eftir því að það virkar illa í Firefox. Ég nota það í IE7 og virkar mjög vel.




Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Media Center/Server uppsetning

Pósturaf mrpacman » Fim 04. Sep 2008 00:05

Ef ég held mig áfram með Windows XP, kann þá einhver leið fyrir mig að ssh tunnel-a einhvern vegin úr skólanum þannig að ég geti verið á ircinu í skólanum?


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP