breita ipadressum automatískt


Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

breita ipadressum automatískt

Pósturaf dos » Fös 29. Ágú 2008 14:36

Vitiði um eitthvað forrit sem getur breitt ipadressunum á netkortinu eftir því hvaða routera maður er tengdur við?
Málið er að hérna um borð þurfum við að vera með manual ipadressur en síðan virkar það nátturlega ekki þegar menn koma í land og heim til sín.
Ég er orðinn leiður á því stilla þetta fyrir alla hér um borð og fá síðan símtöl þegar menn fara í frí og komast ekki á netið heima.

Þetta þyrfti að vera bara auto eða þá eitthvað sem maður getur smellt á desktopinu eftir því hvar maður er.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: breita ipadressum automatískt

Pósturaf ManiO » Fös 29. Ágú 2008 15:10

Ættir að geta búið til .bat skrá sem gerir þetta. Hvernig þú gerir það er ég ekki viss um.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: breita ipadressum automatískt

Pósturaf beatmaster » Fös 29. Ágú 2008 15:43

Þetta er hægt og er innbyggt í Windows XP, þetta er kennt í Networking hlutanum af MCP/MCSA náminu en ég man engan veginn hvernig þetta er gert #-o


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: breita ipadressum automatískt

Pósturaf ManiO » Fös 29. Ágú 2008 16:01



"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: breita ipadressum automatískt

Pósturaf dos » Mán 01. Sep 2008 15:35

Þetta virkaði fínt. Bjó bara til bat skrár með "netsh interface" skipunum. Eina fyrir heima eða dhcp ip og síðan aðra .bat skrá fyrir static ip til að nota hér um borð.
En þá er það næsta mission og örugglega erfiðara en þ.e. að gera það sama fyrir proxy stillingarna á browsernum (firefox og IE). Við þurfum að nota proxy hérna um borð.

Þetta er allt mikið auðveldara í macanum þá stillur maður bara ip adressuna og proxyinn fyrir hvern router fyrir sig.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: breita ipadressum automatískt

Pósturaf ManiO » Mán 01. Sep 2008 15:40

dos skrifaði:Þetta virkaði fínt. Bjó bara til bat skrár með "netsh interface" skipunum. Eina fyrir heima eða dhcp ip og síðan aðra .bat skrá fyrir static ip til að nota hér um borð.
En þá er það næsta mission og örugglega erfiðara en þ.e. að gera það sama fyrir proxy stillingarna á browsernum (firefox og IE). Við þurfum að nota proxy hérna um borð.

Þetta er allt mikið auðveldara í macanum þá stillur maður bara ip adressuna og proxyinn fyrir hvern router fyrir sig.



OSX er líka svo undursamlegt stýrikerfi.

En getur prófað að tjékka á þessari síðu, http://www.proxyway.org/ , og gáð hvort ókeypis útgáfan sé nothæf. Annars fann ég þetta, http://www.microsoft.com/technet/prodte ... x?mfr=true , við Google leit, getur rínt í það og séð hvort þetta sé lausn á vandanum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: breita ipadressum automatískt

Pósturaf JReykdal » Mið 03. Sep 2008 23:57

Það hljóta að vera til fullt af location managerum fyrir windows....er það ekki?

Það fylgir amk. slíkur með IBM vélum sem gerir allt það sem þú biður um (IBM Access Connections minnir mig).


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: breita ipadressum automatískt

Pósturaf dos » Fim 04. Sep 2008 01:37

JReykdal skrifaði:Það hljóta að vera til fullt af location managerum fyrir windows....er það ekki?

Það fylgir amk. slíkur með IBM vélum sem gerir allt það sem þú biður um (IBM Access Connections minnir mig).


Jahá, "location manager" voru töfra orðin til að finna þetta á google
Fanna allavega þessi tvö forrit í fyrstu tilraun og þau lofa góðu
http://www.netsetman.com/ og http://www.milnersolutions.com/netprofiles/



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: breita ipadressum automatískt

Pósturaf CendenZ » Fim 04. Sep 2008 12:00

ohh ég fann þetta á torrent um leið líka :D

frábært fyrir konuna og hennar vinnu =D> =D> =D> =D>