Síða 1 af 1

firefox vesen

Sent: Fös 22. Ágú 2008 18:01
af w.rooney
Er með vesen í firefox hvorki Back eða forward takkinn virkar í firefox ekki heldur ef að ég hægri smelli og reyni að fara þá leiðina.

En ef að ég skipti yfir á annan user þá virkar allt , veit einhver hvað er til ráða ?

Annað ég get aldrei updateað flash spilarann , kemur bara villa Failed to install og to adobe.com/go/tn_19166 en það leiðir ekki neitt

Er með Vista Home premium

Re: firefox vesen

Sent: Fös 22. Ágú 2008 18:12
af einarornth
Ég myndi eyða user profile-num, googlaðu bara hvar hann er geymdur. Taktu samt fyrst afrit af favourites og svoleiðis.

Búinn að prófa að fara á adobe.com og sækja bara uppfærslu, þ.e. ekki fara í gegnum update í firefox?

Re: firefox vesen

Sent: Fös 22. Ágú 2008 18:32
af w.rooney
já þetta er sko vesen með Internet Explorer að uppfæra fyrir hann , firefox virðist alltaf virka í sambandi við Flashið

Re: firefox vesen

Sent: Fös 22. Ágú 2008 18:57
af kallikukur
nota opera :P :?: