Hvernig færi ég mér úr windows Vista til XP?


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig færi ég mér úr windows Vista til XP?

Pósturaf Allinn » Lau 09. Ágú 2008 20:04

Hæ! ég er að spá hvernig ég færi mig frá "Vista" til "XP". Er það hægt?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig færi ég mér úr windows Vista til XP?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 09. Ágú 2008 20:34

það er vel hægt.. þarft bara stýrikerfisdisk með xp á og bootar af honum




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig færi ég mér úr windows Vista til XP?

Pósturaf coldcut » Fim 14. Ágú 2008 13:31

ef þú ert að formatta tölvu sem er "gerð" fyrir Vista (flestar nýjar fartölvur) þá er þetta ekki svo einfalt...þá virkar það sennilega að taka HDD úr tölvunni og formatta hann í annarri tölvu í gegnum flakkara sem HDD passar í og svo setja hann aftur í tölvuna og þá ættirðu að geta gert þetta.

Annar möguleiki er floppydrif og floppydiskur með HDD reklunum inná og þá á þetta að ganga smooth!


Annars skiptir maður ekkert þarna á milli að mínu mati ;)



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig færi ég mér úr windows Vista til XP?

Pósturaf mind » Fim 14. Ágú 2008 16:20

Ömm....

EKki allir fartölvuframleiðendur smíða drivera fyrir XP fyrir fartölvurnar sínar.

Ef driverarnir eru ekki til frá framleiðanda verður þetta soldið mjög flókið.



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig færi ég mér úr windows Vista til XP?

Pósturaf einzi » Fim 14. Ágú 2008 17:32

Eitt sem ég hef séð líka á svona vista fartölvum að það þarf að stilla hdd controllerinn á ata compatibility mode og þá er hægt að setja xp upp, setur svo sata driverinn upp þegar það er búið. manst bara að skipta aftur yfir í bios. ég er með lenovo t61 og var snöggur að henda vista út