Ég setti nýlega upp vef sem keyrði á Pligg kerfinu sem er Digg clone og er nokkuð vinsælt. Ég gafst hinsvegar upp eftir tvo daga. Pligg er í beta og ég rak mig á of mikið til að ég nennti þessu og hvað þá að bjóða notendum upp á viðmótið. Mér finnst Pligg ekki vera að gera sig neitt.
Hafið þið prufað Pligg og getið mælt einhverju öðru í staðinn?
Ég prófaði Drigg í sumar en fanst vanta þemu fyrir það, get ekki hannað sjálfur útlit.