Sá einhversstaðar hér að menn eru að tala um að tengja ps3 beint í tölvuskjá.
Ég ætlaði mér að gera það fyrir nokkru síðan, en lenti í tómu veseni, fór út um allt í leit að köplum og upplýsingum um þetta.
Niðurstaðan var sú að þetta gengi ekki upp, fékk þær uppl. meðal annars í Sony center.
Hafið þið einhverja reynslu til að deila með mér?
ps3 beint í tölvuskjá??
Re: ps3 beint í tölvuskjá??
Virkar bara í skjái með HDMI/DVI tengi.(Digital)
Passaðu að vera ekki með of háa upplausn(1080i), getur alltaf haldið inní power takkanum til að resetta.
Þarft líklega HDMI > DVI snúru
Svo þarftu að taka út hljóðið sérstaklega, getur stillt það á vélinni.
Að öðru leiti á þetta ekkert að vera neitt vandamál.
Passaðu að vera ekki með of háa upplausn(1080i), getur alltaf haldið inní power takkanum til að resetta.
Þarft líklega HDMI > DVI snúru
Svo þarftu að taka út hljóðið sérstaklega, getur stillt það á vélinni.
Að öðru leiti á þetta ekkert að vera neitt vandamál.