Síða 1 af 1

Nokrar spurningar

Sent: Lau 26. Júl 2008 02:05
af Kobbmeister
Ég var að setja upp ubuntu og hef aldrei áður prófað né séð svoleiðis

Svo hvar er hægt að fá vlc player eða einhvað álíka til að spila myndir? því að playerinn sem að fylgdi með er algjört drasl minkar gæðin á myndinni og þannig.

Hvar er hægt að fá svona flott theames og gadgets ?

og bara einhvað fleyrra flott stöff sem að er sniðugt að hafa :D

Re: Nokrar spurningar

Sent: Lau 26. Júl 2008 10:55
af mind
mplayer er sennilega besti valkosturinn , hef mjög góða reynslu af honum sjálfur.

Re: Nokrar spurningar

Sent: Lau 26. Júl 2008 11:53
af Kobbmeister
mind skrifaði:mplayer er sennilega besti valkosturinn , hef mjög góða reynslu af honum sjálfur.


ok takk

Re: Nokrar spurningar

Sent: Lau 26. Júl 2008 11:54
af Vaski
Er ekki bara auðveldast fyrir þig að nota Synaptic Package Manager? Fer í það í gegnum System -> Administration -> Synaptic Package Manager. Þarft að slá inn leyniorðið þitt, ferð síðan í Search og slærð inn vlc og finnur síðan vlc í listanum (kannski sniðugt að taka líka mozilla-plugin-vlc) og innstalar dótinu.

Re: Nokrar spurningar

Sent: Lau 26. Júl 2008 12:33
af Kobbmeister
Vaski skrifaði:Er ekki bara auðveldast fyrir þig að nota Synaptic Package Manager? Fer í það í gegnum System -> Administration -> Synaptic Package Manager. Þarft að slá inn leyniorðið þitt, ferð síðan í Search og slærð inn vlc og finnur síðan vlc í listanum (kannski sniðugt að taka líka mozilla-plugin-vlc) og innstalar dótinu.


ég ok bara allt vlc dæmið:P en samt minka gæðin frekar mikið mikið.

og ég prófaði að ná í mplayer líka í gegnum synaptic package manager.
ég þurfti að minka myndina aðeins en gæðin eru svipuð
Screenshot-Untitled Window.png
Screenshot-Untitled Window.png (748.63 KiB) Skoðað 766 sinnum

Re: Nokrar spurningar

Sent: Lau 26. Júl 2008 18:03
af dorg
Valdir þú ekki örugglega að nota skjádriver sem er frá framleiðanda kortsins frekar en open source driverinn.
Þeir eru töluvert mikið hraðvirkari og það getur verið þess vegna sem myndin er ekki að koma vel út.

Þarft að fara í

Ubuntu 8.04 Hardy Heron

Go to System->Administration->Hardware Drivers and check the box to enable the restricted drivers.

Re: Nokrar spurningar

Sent: Mið 30. Júl 2008 00:25
af Kobbmeister
@dorg takk :D