Síða 1 af 1

Vandamál með Serial Key

Sent: Þri 22. Júl 2008 02:12
af Hemmi7913
Vill byrja á því á því að taka fram að ég veit voða lítið um tölvur

En allveg það er annað mál..

Ég er í smá vanda.. Ég er með tölvu sem var verið að formata og Windosið endist bara í 30 daga nema ég setji inn CD-keyið .. En málið er að ég finna það ekki og ég var að pæla get ég eitthvern veigin nálgast það eða hvað þarf ég að gera?

(Og nei það er engin svona límiði á tölvunni :? )

Re: Vandamál með Serial Key

Sent: Þri 22. Júl 2008 08:30
af elv
Þá er nú voða lítið sem þú getur gert, löglega.

Re: Vandamál með Serial Key

Sent: Þri 22. Júl 2008 23:30
af Gúrú
Þar fór 15 þúsund kall :(

Þarft þennan límmiða.

Re: Vandamál með Serial Key

Sent: Þri 22. Júl 2008 23:42
af Allinn
Sæll! Þú verður að nota ÓLÖGLEGA leið til að ná serial key.

Re: Vandamál með Serial Key

Sent: Mið 23. Júl 2008 14:42
af urban
Allinn skrifaði:Sæll! Þú verður að nota ÓLÖGLEGA leið til að ná serial key.


eða ienfaldlega að skella sér í næstu tölvuvöru verslun og kaupa sér löglgegt eintak !
mæli mun frekar með því.

Re: Vandamál með Serial Key

Sent: Mið 23. Júl 2008 15:25
af Zorglub
Fyrir það fyrsta er að hugsa út í svona áður en maður formatar, því þótt að lykillinn sé týndur þá eru leiðir til að finna hann í tölvunni, reyndar brýtur maður eula báknið með því, en við grátum það ekkert. Dáldið skondið reyndar að maður megi ekki vita sinn eigin lykil #-o
En úr þessu er þetta spurning um að hringja í þjónustnúmerið hjá MS og gráta nógu mikið, það gæti alveg virkað og þeir láti þig hafa lykil.

Re: Vandamál með Serial Key

Sent: Fim 24. Júl 2008 23:04
af dos
Hemmi7913 skrifaði:Vill byrja á því á því að taka fram að ég veit voða lítið um tölvur

En allveg það er annað mál..

Ég er í smá vanda.. Ég er með tölvu sem var verið að formata og Windosið endist bara í 30 daga nema ég setji inn CD-keyið .. En málið er að ég finna það ekki og ég var að pæla get ég eitthvern veigin nálgast það eða hvað þarf ég að gera?

(Og nei það er engin svona límiði á tölvunni :? )


En þarf maður ekki að slá inn serial númerið inn þegar maður er að installa windowsinu. (ef maður er að setja löglega útgáfu allavega)

Re: Vandamál með Serial Key

Sent: Fim 24. Júl 2008 23:21
af Zorglub
Nei. Þarft að slá það inn þegar þú virkjar á netinu og til þess hefurðu 30 daga, eftir það lok lok og læs.
Hinsvegar með fyrirtækjaútgáfur og aðrar spes útgáfur þarf að setja inn serial fyrir installið en þá þarftu ekki að virkja það.

Re: Vandamál með Serial Key

Sent: Þri 12. Ágú 2008 17:56
af sigurbrjann
þótt að límmiðin sé ekki þar sem á myndinni stóð að hann væri hlytur hann samt sem áður að vera einhvurstaðar, leitaðu bara allstaðar og ef ekki sorry, keyptu nýtt eða serial