Síða 1 af 1

Vantar hjálp við að búa til forrit sem finnur prímtölur.

Sent: Mið 22. Okt 2003 15:24
af Fox
Titillinn segir allt.

Sent: Mið 22. Okt 2003 15:43
af Fox
Þetta er víst komið hjá mér.
Var bara í vandræðum með hvernig ætti að finna prímtölur, stærðfræðin einhvað að gefa sig.

Hérna er lausning á vandamálinu:

---- BEGIN ----

#include <iostream>

using std::cout;
using std::endl;

#include <cmath>

int prime( unsigned int );

int main( void )
{
for( unsigned int x = 2; x <= 10000; x++ ) if( prime( x ) == 1 ) cout << "Prime found: " << x << endl;

return 0;
}

int prime( unsigned int value )
{
int returnValue = 1;
for( unsigned int y = 2; y <= sqrt( value ); y++ )
{
if( value % y == 0 ) returnValue = 0;
}
return returnValue;
}

---- EOF ---

Sent: Fös 24. Okt 2003 18:11
af odinnn
hvernig færðu það til að virka? það væri kannski gaman að gera pínu benchmark forrit til að gá hvað tölvan væri lengi að finna út x margar tölur.

Sent: Fös 24. Okt 2003 18:24
af Fox
odinnn skrifaði:hvernig færðu það til að virka? það væri kannski gaman að gera pínu benchmark forrit til að gá hvað tölvan væri lengi að finna út x margar tölur.


Compilar þetta source með CV++ til þess að fá .exe

Ég skal edita þetta forrit aðeins til og sjá hvað ég get gert upp á benchmark, og set svo link á .exe hérna, eða á nýjann þráð.

Kannski taka tímann á hversu lengi tölvan er að reykna segjum.. 10.000 prímtölur.. ? eða einhvað álíka :>

Sent: Fös 24. Okt 2003 18:37
af odinnn
einmitt það sem ég var að hugsa um.

Sent: Fös 24. Okt 2003 21:55
af Voffinn
Hvað er þetta... bara blað og blíant og byrja að þátta.

Sent: Lau 25. Okt 2003 00:20
af gumol
Voffinn skrifaði:Hvað er þetta... bara blað og blíant og byrja að þátta.
Þessvegna ertu alltaf svona lengi að læra :)

Sent: Lau 25. Okt 2003 02:20
af RadoN
hahah :lol: