Deila Prentara
Sent: Mið 02. Júl 2008 10:41
Ég er með smá vandamál sem tengsist prentara og að deila þeim með tveimur tölvu,
Ég er með borðtölvu og fartölvu. Báðar með Windows XP Professional, fartölvan er á wireless neti. Keypti mér svo prentara í gær sem er bara allt í lagi. Tengdi hann við borðtölvuna. En konan er mikið að vinna á fartölvunni og mig langaði að share-a prentarann svo hún þyrfti ekki alltaf að fara inní tölvuherbergi að prenta. En það er ekki að takast. Ég er búinn að enable "File and Print sharing for Microsoft Networks í báðum tölvunum. Ég er búinn að share-a Prentarann. Þær eru báðar í sama workgroup en sjá ekki hvort aðra, t.d. ef ég skirfa NET VIEW í cmd þá kemur bara sú tölva sem ég er í. ef ég fer á myip.is þá kemur að þær séu á sömu ip tölu. Ég er búinna prófa að taka Firewall af en það breytir litlu.
Öll hjálp er þegin, konan er kennari og kórstjóri og notar prentarann mikið.
Ég er með borðtölvu og fartölvu. Báðar með Windows XP Professional, fartölvan er á wireless neti. Keypti mér svo prentara í gær sem er bara allt í lagi. Tengdi hann við borðtölvuna. En konan er mikið að vinna á fartölvunni og mig langaði að share-a prentarann svo hún þyrfti ekki alltaf að fara inní tölvuherbergi að prenta. En það er ekki að takast. Ég er búinn að enable "File and Print sharing for Microsoft Networks í báðum tölvunum. Ég er búinn að share-a Prentarann. Þær eru báðar í sama workgroup en sjá ekki hvort aðra, t.d. ef ég skirfa NET VIEW í cmd þá kemur bara sú tölva sem ég er í. ef ég fer á myip.is þá kemur að þær séu á sömu ip tölu. Ég er búinna prófa að taka Firewall af en það breytir litlu.
Öll hjálp er þegin, konan er kennari og kórstjóri og notar prentarann mikið.