Síða 1 af 1

Ubuntu & VirtualBox með Windows XP í

Sent: Fim 19. Jún 2008 04:31
af einar92
Góðann og Blessaðann Daginn (eða Kövldið)

ég var að spá hvort að einhver fróður Linux user gæti leiðbeint mér smá.

Sko þannig er mál með vexti að mér langar að prufa að setja tölvuna mína svona upp.

Ubuntu
Þar þarf að vera eftir farandi forrit.
---
Góður Bit Torrent cilent.
Tónlistar forrit, Verður að stiðjast við Næstum allarskrár er háður itunes.
Góðann MSN samskiptarforrit. Pidgin er ekkert spes fyrir mig.
og svo að lokum myndi ég setja upp einhvern Beryl pakka eða eitthvað þannig en þá kemur að öðrum sem mér hefur ekki tekist, eða kann ekki bara. Það er að nota báða skjáina. Er að keyra XP með Tvo Skjái í dualweiw eða eitthvað þannig.

En svo myndi ég vilja setja upp virtualbox eða eitthvað þannig, en þá er ég með fleyri spurningar varðandi það.

Get ég sett það í fullscreen. á einn skjáinn?
Gæti ég sett upp Tölvuleik Teamspeak2 og Vent og iTunes og notað það rétt. myndi nota iTunes til að uppfæra Ipodinn minn.

Þessi leikur er btw BF2
------

Væri gott að fá svör frá þræl góðum Linux manni.

Re: Ubuntu & VirtualBox með Windows XP í

Sent: Fim 19. Jún 2008 10:12
af einzi
Sælir

Þó ég sé ekki þrælvanur linux maður þá hef ég fiktað þónokkuð og var með Ubuntu sem aðalstýrikerfi í einhvern tíma. Mig grunar að þú getir gleymt þvi að reyna að keyra leiki í virual winxp box, en gætir prófað það með Wine og jafnvel itunes líka

iTunes í Wine
http://wine-review.blogspot.com/2007/10 ... -wine.html

BF2 í Wine
http://appdb.winehq.org/appview.php?iVersionId=3438

TeamSpeak keyrir svo á Ubuntu
https://help.ubuntu.com/community/TeamSpeak

Vent í Wine
http://appdb.winehq.org/appview.php?iVersionId=3936

Vonandi hjálpar þetta þér eitthvað

Re: Ubuntu & VirtualBox með Windows XP í

Sent: Fim 19. Jún 2008 11:29
af einarornth
Ekki það að ég sé á móti Linux, nota það mikið sjálfur, en það hljómar eins og Windows henti þér bara betur. Af hverju langar þig að skipta?

Re: Ubuntu & VirtualBox með Windows XP í

Sent: Fim 19. Jún 2008 18:23
af einar92
einzi skrifaði:Sælir

Þó ég sé ekki þrælvanur linux maður þá hef ég fiktað þónokkuð og var með Ubuntu sem aðalstýrikerfi í einhvern tíma. Mig grunar að þú getir gleymt þvi að reyna að keyra leiki í virual winxp box, en gætir prófað það með Wine og jafnvel itunes líka

iTunes í Wine
http://wine-review.blogspot.com/2007/10 ... -wine.html

BF2 í Wine
http://appdb.winehq.org/appview.php?iVersionId=3438

TeamSpeak keyrir svo á Ubuntu
https://help.ubuntu.com/community/TeamSpeak

Vent í Wine
http://appdb.winehq.org/appview.php?iVersionId=3936

Vonandi hjálpar þetta þér eitthvað


Sko ég hef prufað wine en það bara virkaði ekki itunes eða þannig..

ég vil nota bara Ubuntu i almenna tölvunotkunn en svo vil ég get opnað bara Virtual box og spilað bf þegar mér langar til

Re: Ubuntu & VirtualBox með Windows XP í

Sent: Fim 19. Jún 2008 19:38
af einzi
Láttu mig vita ef þú finnur nógu gott virtualbox til að keyra bf2 því ég efast um að eitthvað svoleiðis sé til sem ræður við svoleiðis emulation

VirtualPC
standard SVGA VESA graphics card (S3 Trio 64 PCI with 4 MB Video RAM, adjustable in later versions up to 16 MB)

Virtualbox
By default VirtualBox provides graphics support by emulating a standard VESA card with 8 MB RAM, which can be adjusted

Hví snýrðu þá ekki dæminu við, setur upp windows vél með leikjum og dóti og keyrir ubuntu á virtualbox/wmware/virtualpc sem vinnuvél

Re: Ubuntu & VirtualBox með Windows XP í

Sent: Fim 19. Jún 2008 19:45
af einar92
einzi skrifaði:Láttu mig vita ef þú finnur nógu gott virtualbox til að keyra bf2 því ég efast um að eitthvað svoleiðis sé til sem ræður við svoleiðis emulation

VirtualPC
standard SVGA VESA graphics card (S3 Trio 64 PCI with 4 MB Video RAM, adjustable in later versions up to 16 MB)

Virtualbox
By default VirtualBox provides graphics support by emulating a standard VESA card with 8 MB RAM, which can be adjusted

Hví snýrðu þá ekki dæminu við, setur upp windows vél með leikjum og dóti og keyrir ubuntu á virtualbox/wmware/virtualpc sem vinnuvél


Er að prufa nuna að setja upp ubuntu á virtualbox.